Komið úr skúrnum!

Schedule

Sat Aug 23 2025 at 02:15 pm to 08:00 pm

UTC+00:00

Location

IÐNÓ | Reykjavík, RE

Advertisement
Bílskurshljómsveitir lýðveldisins og aðrar stórsveitir koma út úr skúrum landsins á menningarnótt 2025 og leika bara allskonar, fönk, blús popp, rokk og jazz. Veislan fer fram í Iðnó og er þetta í 9. sinn sem hátíðin er haldin á menningarnótt. Áhugafólk í bland við reynslubolta og landsliðsfólk í tónlist stíga á stokk.
Helstu tíðindi þessarar hátíðar eru þau að hins goðsagnakennda jazz og fönksveit Súldin kemur saman á ný eftir langt hlé. Þá stíg á stokk félagarnir í Seiseijú hópnum, en þar eru á ferðinni gamlir æskufélagar sem ma. léku saman í hljómsveitunum Dögg, Eik, Fjörefni, Paradís og Start hér á árum áður.
Tónlistarveislunni í Iðnó lýkur svo með því að hin rómaða Blússveit Þollýar tekur sviðið kl. 20.00.
Allt að gerast í Iðnó á menningarnótt.
Dagskrá kynnt nánar er nær dregur.
Advertisement

Where is it happening?

IÐNÓ, Vonarstræti 3,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Kl\u00fabbh\u00fasi\u00f0

Host or Publisher Klúbbhúsið

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

T\u00f6frabr\u00f6g\u00f0 \u00ed n\u00e1l\u00e6g\u00f0 \u2014 Close-up magic
Sat, 23 Aug at 02:00 pm Töfrabrögð í nálægð — Close-up magic

Hannesarholt

MAGIC-SHOW
K\u00fatapart\u00ed F\u00e1gunar 2025
Sat, 23 Aug at 02:00 pm Kútapartí Fágunar 2025

Klambratún

Korsiletturnar \u00e1 Menningarn\u00f3tt
Sat, 23 Aug at 02:00 pm Korsiletturnar á Menningarnótt

Hlemmur, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

SVI\u00d0SETT HEIMILI
Sat, 23 Aug at 02:00 pm SVIÐSETT HEIMILI

Þórsgata 10

MOMENT \u00e1 Menningarn\u00f3tt | DJ Margeir & gestir
Sat, 23 Aug at 03:00 pm MOMENT á Menningarnótt | DJ Margeir & gestir

Klapparstígur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

HEALTH-WELLNESS
Kynjarei\u00f0 Hvalfjar\u00f0arsveitar 2025
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Kynjareið Hvalfjarðarsveitar 2025

Ytri-Hólmur

Opinn gar\u00f0ur
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Opinn garður

Bergstaðastræti 27

Opi\u00f0 h\u00fas \u00e1 Menningarn\u00f3tt - Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Opið hús á Menningarnótt - Sinfóníuhljómsveit Íslands

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Reykjavik Awaits! Dive Into Its Charm with a Scavenger Hunt!
Thu, 10 Oct at 07:00 am Reykjavik Awaits! Dive Into Its Charm with a Scavenger Hunt!

Sæbraut, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
12 T\u00f3nar Concert - Spirits in Complexity & Intelligent Instruments
Wed, 20 Aug at 05:00 pm 12 Tónar Concert - Spirits in Complexity & Intelligent Instruments

12 Tónar

ENTERTAINMENT CONCERTS
Moogie & the Boogiemen og Dirt Talent Extrakt \u00ed T\u00f3nab\u00ed\u00f3
Wed, 20 Aug at 08:00 pm Moogie & the Boogiemen og Dirt Talent Extrakt í Tónabíó

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
S\u00ed\u00f0sumarssk\u00e1l T\u00f3nlistarmi\u00f0st\u00f6\u00f0var
Thu, 21 Aug at 05:00 pm Síðsumarsskál Tónlistarmiðstöðvar

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

BUSINESS
Ellen Kristj\u00e1nsd\u00f3ttir... & Hipsumhaps \u00e1 Kaffi Fl\u00f3ru
Thu, 21 Aug at 07:30 pm Ellen Kristjánsdóttir... & Hipsumhaps á Kaffi Flóru

Kaffi Flóra Garden Bistro

Franskar sumarn\u00e6tur \u00ed Sigurj\u00f3nssafni
Thu, 21 Aug at 07:30 pm Franskar sumarnætur í Sigurjónssafni

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Masaya Ozaki\/Hl\u00f6kk\/Hiroki Kamoshida
Thu, 21 Aug at 08:00 pm Masaya Ozaki/Hlökk/Hiroki Kamoshida

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ART ENTERTAINMENT
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Osgood\/Blak\/Poulsen (DK\/FO)
Thu, 21 Aug at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Osgood/Blak/Poulsen (DK/FO)

Veitingahúsið Hornið

MUSIC ENTERTAINMENT
Vamp in Vik
Fri, 22 Aug at 07:00 pm Vamp in Vik

Torget

CONCERTS MUSIC
Benni Hemm Hemm: Sneriltrommus\u00f3l\u00f3
Fri, 22 Aug at 08:00 pm Benni Hemm Hemm: Sneriltrommusóló

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ART MUSIC
Menningarn\u00f3tt \/ Culture Night 2025 \ud83c\udf8a
Sat, 23 Aug at 10:00 am Menningarnótt / Culture Night 2025 🎊

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events