Jólakvöld Einskis : Ekkert, Raw, Ólöf Rún og The Gender Benders
Schedule
Sat, 20 Dec, 2025 at 08:00 pm
UTC+00:00Location
Kabarett | Reykjavík, RE
Advertisement
Kvöldið sem allir hafa beðið eftir.Hið árlega jólakvöld Einskis!
Laugardagskvöldið 20. desember komum við saman á Kabarett og eigum frábært jólakvöld. Herlegheitin hefjast á slaginu 20:00.
Það verður glæsilegt "borgaðu það sem þú getur" system en við mælum með t.d. andvirði eins bjórs á barnum.
Dagskráin er með eindæmum stórkostleg.
Raw ætlar að byrja kvöldið með ljúfum englasöng.
Ólöf Rún leiðir okkur svo inn í kyrrðarstund af einstakri lagni.
Ekkert mætir þá með öll jólalögin, jólagleðina og jólaljósin og jólar Ekkert yfir sig.
The Gender Benders hnýta svo lokapunktinn í kvöldið með sinni einskæru gleði og hamingju í fjöldasöng.
Vá hvað við hlökkum Ekkert til!
Advertisement
Where is it happening?
Kabarett, Bankastræti 5, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.











