Hannyrðir, húslestur og happy með Hallgrími Helgasyni

Schedule

Wed, 12 Nov, 2025 at 05:30 pm

UTC+00:00

Location

Salka | Reykjavík, RE

Advertisement
Veturinn er búinn að minna vel á sig upp á síðkastið og huggulegheitin færast yfir í bókabúð Sölku. Taktu með þér það sem þú ert með á prjónunum eða heklnálinni, skissubókina eða útsauminn og nældu þér í drykk á happy hour-verði, njóttu þess að láta höfunda lesa upp fyrir þig úr bókum sínum og hittu aðra til að ræða bækur og hannyrðir.
Hússkáldið að þessu sinni er hinn óviðjafnanlegi Hallgrímur Helgason sem nýverið gaf út kvæðasafnið Drungabrim í dauðum sjó.
.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eiga notalega stund með ykkur.
Um bókina:
Hallgrímur Helgason, okkar þróttmikla þjóðskáld, hefur tekið saman kvæðasafn – safn háttbundinna ljóða sinna frá síðustu kvartöld. Hér mætast hið persónulega og pólitíska, innileiki og ádeila, mýkt og harka í skáldskap sem kviknar jafnt af barneignum og jarðarförum sem og bankahruni og þjóðarmorði. Skáldið bruggar seið úr hefðum fortíðar og kenndum samtíðar og blandar ýmist með húmor eða trega. Bókin er ríkulega myndlýst af Hallgrími sjálfum.
Advertisement

Where is it happening?

Salka, Hverfisgata 89-93,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Salka

Host or Publisher Salka

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Danshreyfime\u00f0fer\u00f0 - N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Tue, 11 Nov at 08:00 pm Danshreyfimeðferð - Námskeið með Tómasi

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
Fj\u00f6lskyldu mi\u00f0vikudagar me\u00f0 Svaninum: Netverslanir og neytendur
Wed, 12 Nov at 10:30 am Fjölskyldu miðvikudagar með Svaninum: Netverslanir og neytendur

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS TRIPS-ADVENTURES
G\u00e6\u00f0astundir \u2013 \u00c1 bak vi\u00f0 tj\u00f6ldin! Var\u00f0veislur\u00fdmi Listasafns \u00cdslands
Wed, 12 Nov at 02:00 pm Gæðastundir – Á bak við tjöldin! Varðveislurými Listasafns Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Monthly Free Yoga session at city hall
Wed, 12 Nov at 04:30 pm Monthly Free Yoga session at city hall

Reykjavik City Hall

HEALTH-WELLNESS
Juliette Louste Company - FL\u00c6KT
Wed, 12 Nov at 05:00 pm Juliette Louste Company - FLÆKT

Tjarnarbíó (Reykjavík)

ART ENTERTAINMENT
Uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00der\u00ed\u00ferautarsambands \u00cdslands 2025
Wed, 12 Nov at 06:00 pm Uppskeruhátíð Þríþrautarsambands Íslands 2025

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ

Forme(s) de vie \u00e1 RDF
Wed, 12 Nov at 06:00 pm Forme(s) de vie á RDF

Borgarleikhúsið

ART ENTERTAINMENT
Kizomba Wednesday at Mama
Wed, 12 Nov at 06:30 pm Kizomba Wednesday at Mama

Mama Reykjavík

WORKSHOPS
Sound Journey me\u00f0  Amazonian Gold Cacao
Wed, 12 Nov at 06:30 pm Sound Journey með Amazonian Gold Cacao

Leiðin heim - Holistic healing center

HEALTH-WELLNESS
LEGO T\u00f6sku & Text\u00edl Prentsmi\u00f0ja
Wed, 12 Nov at 07:00 pm LEGO Tösku & Textíl Prentsmiðja

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

Kve\u00f0jut\u00f3nleikar Phaedon Sinis \u00e1 \u00cdslandi
Wed, 12 Nov at 08:00 pm Kveðjutónleikar Phaedon Sinis á Íslandi

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events