Gæðastundir: Grandalaus viðföng | Leiðsögn sérfræðings

Schedule

Wed, 15 Apr, 2026 at 02:00 pm

UTC+00:00

Location

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Gæðastund í Listasafni Íslands ☕
Verið velkomin á leiðsögn sérfræðings sýninguna Grandalaus viðföng.
Sýning pólska listamannsins Agnieszku Polska (f. 1985) er hluti af röð vídeóinnsetninga sem Listasafn Íslands hefur sett upp á síðustu tveimur árum, en verk hennar hafa undanfarin ár hlotið mikla alþjóðlega hylli. Á sýningunni Grandalaus viðföng er sjónum beint að fallvaltleika tilverunnar á tímum þegar samband manneskjunnar, tæknikerfa og náttúru tekur miklum breytingum. Agnieszka Polska ber sérlega gott skynbragð á félagsfræði tilfinningahagkerfisins; hvernig ónáttúruleg öfl og aðstæður endurmóta tilfinningar okkar, líkamsstarfsemi og meðvitund. Hún nýtir sér nútímamyndtækni á borð við upptökur, vídeómiðilinn, ljósmyndir og hreyfimyndir. Iðulega vinnur hún með fundið myndefni sem hún afbakar og umbreytir, gjarnan með aðstoð gervigreindar. Umhverfishljóð, tónlist og frásögn fléttast saman við ljóðrænar kvikmyndasögur hennar.
--
Gæðastundir eru viðburðir sem ætlaðir eru eldri borgurum. Viðburðirnir eru samsettir úr sérsniðnum leiðsögnum og spjalli við sérfræðinga safnsins um myndlist, yfirstandandi sýningar og starfsemi.
Viðburðirnir skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt. Ávallt er boðið upp á kaffi á gæðastundum í Listasafni Íslands.
Aðgangseyrir á safnið gildir.
//
Quality Moments at the National Gallery of Iceland at Fríkirkjuvegur ☕
Specialist-led tour through the exhibition Innocent Bodies.
The National Gallery’s video installation series continues with an exhibition of two recent films by the internationally acclaimed Polish artist Agnieszka Polska (b. 1985). The exhibition Innocent Bodies considers the vulnerability of contemporary existence at a time of radically shifting interrelationships between humans, technological systems, and the natural world. Polska is particularly attuned to the social science of affective economy: how unnatural forces and states of being reshape our bodily emotions, physiology, and consciousness. She frequently starts with found images, distorting and manipulating them, often with the use of AI technology. Ambient sound, music, and narration interlace with her poetic cinematic stories.
--
The events calendar is aimed at senior citizens and is composed of specially designed tours as well as discussions with the museum´s experts on fine art, ongoing exhibitions and the work of the National Gallery of Iceland. The events create opportunities for guests to approach art and our national heritage from different perspectives.
The National Gallery´s Quality Moments events are always accompanied by coffee.
Attn. The event will be held in Icelandic
Advertisement

Where is it happening?

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Listasafn \u00cdslands \/ National Gallery of Iceland

Host or Publisher Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Pro Wrestling Boot Camp Iceland 18-19 apr\u00edl 2026
Sat, 18 Apr at 10:30 am Pro Wrestling Boot Camp Iceland 18-19 apríl 2026

Reykjavik MMA

SPORTS WORKSHOPS
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Stattu og vertu a\u00f0 steini! Ratleikur \ud83d\udc40
Sat, 18 Apr at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Stattu og vertu að steini! Ratleikur 👀

Safnahúsið - The House of Collections

KIDS ART
Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Snertifletir \/ Curator\u2019s Tour | Affinities of Form
Sun, 19 Apr at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Snertifletir / Curator’s Tour | Affinities of Form

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Mannakorn | S\u00ed\u00f0asta vetrardag
Wed, 22 Apr at 08:00 pm Mannakorn | Síðasta vetrardag

Háskólabíó

Myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn fyrir 7-9 \u00e1ra \ud83c\udfa8\u2728
Tue, 20 Jan at 03:00 pm Myndlistarnámskeið á vorönn fyrir 7-9 ára 🎨✨

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART WORKSHOPS
Lecture | The resurgence of vinyl and records made of sugar beets
Wed, 21 Jan at 05:00 pm Lecture | The resurgence of vinyl and records made of sugar beets

Borgarbókasafnið Grófinni

ART LITERARY-ART
Working Title \/\/ Anast\u00edna Eyj\u00f3lfsd\u00f3ttir \/\/ MA in Performing Arts
Thu, 22 Jan at 04:00 pm Working Title // Anastína Eyjólfsdóttir // MA in Performing Arts

Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

ART PERFORMANCES
\u00d3mar Einarsson & Kjartan Valdemarsson
Thu, 22 Jan at 08:00 pm Ómar Einarsson & Kjartan Valdemarsson

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

DEEP MARSH by \u00de\u00f3runn d\u00eds \/ Adam Buffington
Thu, 22 Jan at 08:00 pm DEEP MARSH by Þórunn dís / Adam Buffington

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ART ENTERTAINMENT
Vessel
Fri, 23 Jan at 05:00 am Vessel

Lindargata 66, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS HEALTH-WELLNESS
R\u00edkasta kona heims: Kv\u00f6ldstund me\u00f0 ... Isabelle Huppert
Fri, 23 Jan at 06:15 pm Ríkasta kona heims: Kvöldstund með ... Isabelle Huppert

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT PERFORMANCES
V\u00f6lvuhelgi 23. og 25. jan\u00faar
Fri, 23 Jan at 07:00 pm Völvuhelgi 23. og 25. janúar

Menntasveigur 15, 102 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS ART
l\u00fap\u00edna luppar
Fri, 23 Jan at 08:00 pm lúpína luppar

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 V\u00edkingateiknismi\u00f0ja \u2694\ufe0f
Sat, 24 Jan at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Víkingateiknismiðja ⚔️

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

ART KIDS
OPNUN | OPENING \ud83c\udf89 Grandalaus vi\u00f0f\u00f6ng \/ Innocent Bodies
Sat, 24 Jan at 03:00 pm OPNUN | OPENING 🎉 Grandalaus viðföng / Innocent Bodies

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Concert ALEthesis "TRANSFORMATION"
Sat, 24 Jan at 04:00 pm Concert ALEthesis "TRANSFORMATION"

Skálda bókabúð

MUSIC ENTERTAINMENT
Atli Arnarsson \/ P\u00e9tur J\u00f3nsson \/ \u00deorsteinn Eyfj\u00f6r\u00f0
Sat, 24 Jan at 08:00 pm Atli Arnarsson / Pétur Jónsson / Þorsteinn Eyfjörð

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Hidden Trails - Lilja Mar\u00eda \u00c1smundsd\u00f3ttir
Sun, 25 Jan at 11:00 am Hidden Trails - Lilja María Ásmundsdóttir

Borgarbókasafnið

TRIPS-ADVENTURES EXHIBITIONS
Listamannaspjall | Artist talk: Brynd\u00eds Sn\u00e6bj\u00f6rnsd\u00f3ttir & Mark Wilson
Sun, 25 Jan at 02:00 pm Listamannaspjall | Artist talk: Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Uppr\u00e1sin | Hoym, Curro Rodr\u00edguez og Skur\u00f0go\u00f0
Tue, 27 Jan at 08:00 pm Upprásin | Hoym, Curro Rodríguez og Skurðgoð

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events