Grænihryggur - Augað

Schedule

Sat, 23 Aug, 2025 at 07:00 am to Sun, 24 Aug, 2025 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Mjódd | Reykjavík, RE

Advertisement
Ferð á Grænahrygg og Augað, gist verður í eina nótt í Landmannalaugum.
Lagt verður af stað kl. 7 úr Reykjavík og ekið inn að Kýlingum þar sem gangan hefst. Gengið verður um Halldórsgil inn að Grænahrygg. Nokkuð er um hækkun og lækkun á leiðinni um stórkostlegt og litríkt landslag þar til Grænahrygg er náð. Ef ekki eru vatnavextir í Jökulgilskvísl verður gengið frá Grænahrygg um Jökulgilið og Uppgönguhrygg í Landmannalaugar. Annars verður gengið til baka að upphafsstað göngu og rúta ekur hópnum inn að Landmannalaugar þar sem gist verður. Tilvalið að taka slaka á eftir göngu dagsins í heitum laugunum.
Reikna má með 16-20 km göngu sem tekur ca. 8-10 klst. Nokkuð er um vöð á leiðinni og góðir vaðskór því nauðsynlegir. Ganga um Uppgönguhrygg getur verið krefjandi fyrir lofthrædda.
Á sunnudagsmorgun er haldið af stað eftir morgunmat og ekið um Dómadalsleið að upphafsstað göngu fyrir neðan Rauðafoss. Gengið er upp með Rauðafossi að upptökum Rauðufossakvíslar þar sem sjá má dulmagnaða náttúrusmíð er nefnist Augað. Gangan tekur um 4 klst. og er 10 km löng.
Gangan tekur um 4 klst. og er 10 km löng.
Advertisement

Where is it happening?

Mjódd, Þönglabakki 4, 109 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

\u00dativist

Host or Publisher Útivist

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Benni Hemm Hemm: Sneriltrommus\u00f3l\u00f3
Fri, 22 Aug at 08:00 pm Benni Hemm Hemm: Sneriltrommusóló

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ART MUSIC
Ghostbusters - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 22 Aug at 09:00 pm Ghostbusters - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
LICKS sprengir BIRD RVK
Fri, 22 Aug at 10:00 pm LICKS sprengir BIRD RVK

Bird RVK

Reykjav\u00edkurmara\u00feon \u00cdslandsbanka 2025
Sat, 23 Aug at 08:00 am Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025

Lækjargata, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

SPORTS MARATHONS
Hlaupum og g\u00f6ngum fyrir Brynd\u00edsi Kl\u00f6ru
Sat, 23 Aug at 08:00 am Hlaupum og göngum fyrir Bryndísi Klöru

Reykjavíkurborg

Reykjav\u00edkurmara\u00feon - Hlaupi\u00f0 til styrktar Vonarbr\u00fa
Sat, 23 Aug at 08:30 am Reykjavíkurmaraþon - Hlaupið til styrktar Vonarbrú

Reykjavík

Hjartahlaup Neistans \u2013 Reykjav\u00edkur Mara\u00feon \u00cdslandsbanka
Sat, 23 Aug at 08:30 am Hjartahlaup Neistans – Reykjavíkur Maraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

J\u00f3gafer\u00f0 til Vestmannaeyja
Fri, 22 Aug at 10:00 am Jógaferð til Vestmannaeyja

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

Gr\u00e6nihryggur - Auga\u00f0
Sat, 23 Aug at 07:00 am Grænihryggur - Augað

Mjódd

Kynjarei\u00f0 Hvalfjar\u00f0arsveitar 2025
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Kynjareið Hvalfjarðarsveitar 2025

Ytri-Hólmur

Fjallabrall - haust
Wed, 27 Aug at 06:00 pm Fjallabrall - haust

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

FESTIVALS
Borgarganga - H\u00fasin bakvi\u00f0 h\u00fasin
Thu, 04 Sep at 05:00 pm Borgarganga - Húsin bakvið húsin

Hallgrímskirkja

\u00dats\u00fdnisfer\u00f0 \u00e1 Brei\u00f0bak
Sat, 06 Sep at 08:00 am Útsýnisferð á Breiðbak

Rauðavatn

"Tro og tundra" - Island
Sun, 07 Sep at 05:00 pm "Tro og tundra" - Island

Reykjavik, Iceland

Iceland Golden Circle Tour
Tue, 21 Oct at 10:00 am Iceland Golden Circle Tour

Reykjavik, Iceland

TRIPS-ADVENTURES TREKKING

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events