Borgarganga - Húsin bakvið húsin

Schedule

Thu, 04 Sep, 2025 at 05:00 pm

UTC+00:00

Location

Hallgrímskirkja | Reykjavík, RE

Advertisement
Hjörleifur Sveinbjörnsson þýðandi og stjórnarmaður í Lífgrösum stendur fyrir borgargöngunni “Húsin bakvið húsin” fimmtudaginn 4. september kl 17:00. Við þræðum bakgötur, stíga, undirgöng og skuggasund til að fylla upp í myndina af borginni okkar. Byrjum við styttuna af Leifi heppna fyrir framan Hallgrímskirkju og endum vestur í bæ. Allir geta tekið þátt og þetta verður ekki erfið ganga.
Með þátttöku í borgargöngunni gefst frekara tækifæri til að styrkja starf Lífgrasa meðal snauðustu meðsystra okkar. Þú greiðir 3.500 krónur sem margfaldast á leið sinni til flóttamannabúða í Úganda og Írak. Gríptu tækifærið til að fá þér heilsusamlegan göngutúr í haustbyrjun, styrkja gott málefni og sjá eilítið nýja hlið á borginni okkar.
Gangan kostar 3.500 kr (eða meira ef þú getur) og þú skráir þig með því að senda tölvupóst á [email protected] og leggur inn á reikning Lífgrasa 537-26-12836 og kt: 640723-0410. Ekki er hægt að taka þátt í göngunni nema vera búin/n að skrá sig með tölvupósti og greiða.
Gangan hefst stundvíslega kl 17:00 fimmtudaginn 4. september við styttuna af Leifi heppna við Hallgrímskirkju.
Advertisement

Where is it happening?

Hallgrímskirkja, Hallgrimskirkja, Hallgrímstorg 101, 101 Reykjavík, Iceland, Reykjavík

Event Location & Nearby Stays:

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Hrafnamynd (Film Screening) + Patricia Wolf (Live) @ B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds - Extreme Chill Festival 2025
Wed, 03 Sep at 08:00 pm Hrafnamynd (Film Screening) + Patricia Wolf (Live) @ Bíó Paradís - Extreme Chill Festival 2025

Bíó Paradís

ENTERTAINMENT FESTIVALS
LAGER - OG S\u00ddNISHORNASALA
Thu, 04 Sep at 12:00 pm LAGER - OG SÝNISHORNASALA

Skipholti 5 , 105 Reykjavík, Iceland

Hannyr\u00f0astundir \u00ed Sp\u00f6nginni \/\/ Handicraft Times in Sp\u00f6ngin
Thu, 04 Sep at 01:30 pm Hannyrðastundir í Spönginni // Handicraft Times in Spöngin

Borgarbókasafnið Spönginni

Hannyr\u00f0a- og b\u00f3kahittingur \/\/ Handicrafts & Book Chat
Thu, 04 Sep at 03:00 pm Hannyrða- og bókahittingur // Handicrafts & Book Chat

Borgarbókasafnið Grófinni

MEETUPS
Okt\u00f3berfest SH\u00cd 2025
Thu, 04 Sep at 06:30 pm Októberfest SHÍ 2025

Sæmundargata, Reykjavíkurborg, Ísland

Seefeel (AV\/Live) + Loscil + Antonina Nowacka + Hekla - Extreme Chill Festival 2025
Thu, 04 Sep at 07:00 pm Seefeel (AV/Live) + Loscil + Antonina Nowacka + Hekla - Extreme Chill Festival 2025

Gamla Bíó

ENTERTAINMENT MUSIC
Anna & Strauss
Thu, 04 Sep at 07:30 pm Anna & Strauss

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Herd\u00eds Linnet & Elis Hakola flytja \u00edslenska og finnska t\u00f3nlist fyrir sell\u00f3 og p\u00edan\u00f3
Thu, 04 Sep at 08:00 pm Herdís Linnet & Elis Hakola flytja íslenska og finnska tónlist fyrir selló og píanó

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Postcard Making
Thu, 21 Aug at 05:00 pm Postcard Making

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

J\u00f3gafer\u00f0 til Vestmannaeyja
Fri, 22 Aug at 10:00 am Jógaferð til Vestmannaeyja

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

Gr\u00e6nihryggur - Auga\u00f0
Sat, 23 Aug at 07:00 am Grænihryggur - Augað

Mjódd

Kynjarei\u00f0 Hvalfjar\u00f0arsveitar 2025
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Kynjareið Hvalfjarðarsveitar 2025

Ytri-Hólmur

Quiet Tree - T\u00f3nleikafer\u00f0alag um \u00cdsland \u00ed \u00e1g\u00fast 2025
Sat, 23 Aug at 08:00 pm Quiet Tree - Tónleikaferðalag um Ísland í ágúst 2025

Fríkirkjan í Reykjavík

ENTERTAINMENT MUSIC
Fjallabrall - haust
Wed, 27 Aug at 06:00 pm Fjallabrall - haust

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

FESTIVALS
Fr\u00e1b\u00e6r fimmtudagur
Thu, 28 Aug at 06:30 pm Frábær fimmtudagur

Norðlingabraut 7, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Svavar Kn\u00fatur \u00e1 S\u00f6guloftinu
Fri, 29 Aug at 08:00 pm Svavar Knútur á Söguloftinu

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Being Water Iceland Journey
Mon, 01 Sep at 10:00 am Being Water Iceland Journey

Pure Magic

Hrafnamynd (Film Screening) + Patricia Wolf (Live) @ B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds - Extreme Chill Festival 2025
Wed, 03 Sep at 08:00 pm Hrafnamynd (Film Screening) + Patricia Wolf (Live) @ Bíó Paradís - Extreme Chill Festival 2025

Bíó Paradís

ENTERTAINMENT FESTIVALS
Borgarganga - H\u00fasin bakvi\u00f0 h\u00fasin
Thu, 04 Sep at 05:00 pm Borgarganga - Húsin bakvið húsin

Hallgrímskirkja

HORSE RIDING within beingWATER
Fri, 05 Sep at 09:00 am HORSE RIDING within beingWATER

Skrauthólar, 162 Reykjavík, Iceland

TRIPS-ADVENTURES

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events