Ferðaþjónustudagurinn 2025: Lykill að bættum lífskjörum

Schedule

Thu, 23 Oct, 2025 at 02:00 pm

UTC+00:00

Location

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík, RE

Advertisement
Á Ferðaþjónustudeginum verður rætt um ferðaþjónustu með tilliti til verðmætasköpunar og stöðunnar í hagkerfinu, áhrif greinarinnar á samfélagið og hvað þarf til að tryggja að ferðaþjónusta getið áfram verið lykill að bættum lífskjörum. Þá verður fjallað um mótun atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar og áformað náttúru- og innviðagjald (auðlindagjöld) á ferðamenn.
Þannig er yfirskrift dagsins: Lykill að bættum lífskjörum – hvert er hlutverk ferðaþjónustu í framtíðarsýn stjórnvalda?
Meðal þátttakenda í ferðaþjónustudeginum í ár eru Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, ferðamálaráðherra og Pétur Óskarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Þá taka góðir gestir – innan ferðaþjónustunnar og utan hennar – þátt í fundinum.
Miðaverð á Ferðaþjónustudaginn 2025 er 4.900 kr en miðasala fer fram á vef Hörpu og tix.is.
Tryggðu þér miða strax í dag hér: https://www.harpa.is/vidburdir/20416
Hægt er að sækja styrki eða endurgreiðslu á ráðstefnugjaldi Ferðaþjónustudagsins 2025 til starfsmenntasjóða. Kynntu þér málið á www.attin.is
Fundurinn er opinn öllum sem hafa hag af og áhuga á ferðaþjónustu á Íslandi.
Vonumst til að sjá sem flest, enda mikilvægt að taka þátt í samtalinu við stjórnvöld!
Advertisement

Where is it happening?

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Samt\u00f6k fer\u00f0a\u00fej\u00f3nustunnar

Host or Publisher Samtök ferðaþjónustunnar

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Bleikt Zumba Part\u00fd 2025
Wed, 22 Oct at 06:00 pm Bleikt Zumba Partý 2025

Menntaskólinn við Hamrahlíð

HEALTH-WELLNESS DANCE
Kynnumst & Tengjumst - Kv\u00f6ld fyrir Konur
Wed, 22 Oct at 07:00 pm Kynnumst & Tengjumst - Kvöld fyrir Konur

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

LOL - Laughing Out Lonely
Wed, 22 Oct at 08:30 pm LOL - Laughing Out Lonely

Austurbæjarbíó

MUSIC ART
Skipulagsdagurinn 2025
Thu, 23 Oct at 09:00 am Skipulagsdagurinn 2025

Hotel Reykjavik Grand

G\u00edtar og bassi - H\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 23 Oct at 12:00 pm Gítar og bassi - Hádegistónleikar

Fríkirkjan í Reykjavík

Hrekkjav\u00f6kuperl | Vetrarfr\u00ed \u00ed B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar
Thu, 23 Oct at 12:00 pm Hrekkjavökuperl | Vetrarfrí í Bókasafni Mosfellsbæjar

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

HALLOWEEN HOLIDAY
Thu, 23 Oct at 05:00 pm 30. ára afmælismálþing CCU

Nauthóll

Ol\u00edubr\u00e1k - Lj\u00f3\u00f0stafir kvenna \u00ed ol\u00edu
Thu, 23 Oct at 05:00 pm Olíubrák - Ljóðstafir kvenna í olíu

Báran

Listaganga V\u00f6kudaga 2025
Thu, 23 Oct at 06:00 pm Listaganga Vökudaga 2025

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland

WomenTechIceland Fundraiser\u2014Resilience Rising: Fearless Futures
Thu, 23 Oct at 06:00 pm WomenTechIceland Fundraiser—Resilience Rising: Fearless Futures

Hafnar.Haus

NONPROFIT
Eitthva\u00f0 um sk\u00fdin
Thu, 23 Oct at 06:00 pm Eitthvað um skýin

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

PERFORMANCES ENTERTAINMENT
Opin vinnustofa \u00e1 V\u00f6kud\u00f6gum
Thu, 23 Oct at 06:00 pm Opin vinnustofa á Vökudögum

Brekkubraut 1

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events