Clue í Bíó Paradís
Schedule
Sat Dec 13 2025 at 08:00 pm to 11:00 pm
UTC+00:00Location
Bíó Paradís | Reykjavík, RE
Stjórnendur hlaðvarpsins Bíófíklar verða á staðnum og það verður húllumhæ á undan sýningunni.
Clue er byggð á samnefndu borðspili; Sex gestir. Einn herragarður. Eitt morð. Þegar gestgjafinn er myrtur breytist kvöldverðurinn í brjálaðan 'whodunit' leik þar sem enginn er saklaus og lík halda áfram að skjóta upp kollinum!
Snilldarleg blanda af spennu, háði og 80’s húmor - vertu með með okkur á þessari költ klassík morðgátu afmælissýningu!
Where is it happening?
Bíó Paradís, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
									Know what’s Happening Next — before everyone else does. 
								
							










