Óðal feðranna - Bíótekið

Schedule

Sun, 14 Dec, 2025 at 07:30 pm

UTC+00:00

Location

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Hrafn Gunnlaugsson skapaði sér nafn í íslenskri kvikmyndasögu með þessari mynd,sem varð nær samstundis klassísk.
Hún var framleidd fyrir fé úr nýstofnuðum Kvikmyndasjóði og er ein þriggja mynda sem marka upphaf kvikmyndavorsins árið 1980. Með henni þreytti Hrafn frumraun sína í leikstjórn leikinna kvikmynda í fullri lengd eftir eftirtektarverðan feril í gerð sjónvarpsmynda á áttunda áratugnum.
Söguefnið er íslensk sveitafjölskylda sem neyðist til að horfast í augu við nýjan veruleika þegar húsbóndinn fellur frá og örlög hennar ráðast nú af valdi kaupfélagsins.
Myndin er beitt ádeila á hið svokallaða „kaupfélagsveldi“ sem margir litu á sem meinsemd í íslensku samfélagi á síðari hluta 20. aldar. Hún vakti strax miklar umræður og olli talsverðum deilum í þjóðfélaginu.
Sýnd í Bíótekinu sunnudaginn 14. desember kl 19:15
Boðið verður upp á spurt og svarað eftir sýningu!
Advertisement

Where is it happening?

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds

Host or Publisher Bíó Paradís

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

ICEGUYS \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm ICEGUYS í Laugardalshöll 2025

Laugardalshöll

Magn\u00fas J\u00f3hannsson - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 14 Dec at 03:00 pm Magnús Jóhannsson - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ATH FRESTA\u00d0 J\u00f3laball Gagg\u00f3
Sun, 14 Dec at 10:00 pm ATH FRESTAÐ Jólaball Gaggó

Bird RVK

KK - Mugison - J\u00f3n J\u00f3nsson \ud83c\udf32
Wed, 17 Dec at 07:30 pm KK - Mugison - Jón Jónsson 🌲

Hlégarður

ANDKRISTNI MMXXV - 25th ANNIVERSARY
Thu, 18 Dec at 06:00 pm ANDKRISTNI MMXXV - 25th ANNIVERSARY

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
KK - Mugison - J\u00f3n J\u00f3nsson \ud83c\udf32
Thu, 18 Dec at 07:30 pm KK - Mugison - Jón Jónsson 🌲

Bíóhöllin Akranesi

H\u00e1t\u00ed\u00f0ar SALSA SOCIAL @Mama Reykjav\u00edk
Thu, 18 Dec at 07:30 pm Hátíðar SALSA SOCIAL @Mama Reykjavík

Mama Reykjavík

DANCE ENTERTAINMENT
Vitringarnir 3 - Gr\u00edn, gr\u00fav og g\u00e6sah\u00fa\u00f0!
Fri, 19 Dec at 06:00 pm Vitringarnir 3 - Grín, grúv og gæsahúð!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: D\u00falludisk\u00f3
Sun, 02 Nov at 02:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Dúlludiskó

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

PARTIES ENTERTAINMENT
The Witches - Svartir Sunnudagar hei\u00f0ra Al\u00fej\u00f3\u00f0lega Barnakvikmyndah\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00ed Reykjav\u00edk!
Sun, 02 Nov at 04:30 pm The Witches - Svartir Sunnudagar heiðra Alþjóðlega Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT FESTIVALS
ALLRAHEILAGRAMESSA \/ All Saints' Day \/ Kodaly \u2013 Missa brevis
Sun, 02 Nov at 05:00 pm ALLRAHEILAGRAMESSA / All Saints' Day / Kodaly – Missa brevis

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Suspiria - Svartir Sunnudagar!
Sun, 02 Nov at 09:00 pm Suspiria - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

HALLOWEEN
T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Tue, 04 Nov at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Salsakv\u00f6ld \u00ed I\u00f0n\u00f3
Tue, 04 Nov at 07:15 pm Salsakvöld í Iðnó

IÐNÓ

ENTERTAINMENT DANCE
Horfum til himins - S\u00f6ngdeild F\u00cdH hei\u00f0rar N\u00ddD\u00d6NSK
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Horfum til himins - Söngdeild FÍH heiðrar NÝDÖNSK

Rauðagerði 27, 108 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Uppr\u00e1sin | K.\u00d3la, MOTET og Turturi
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Upprásin | K.Óla, MOTET og Turturi

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
K\u00cdT\u00d3N kynnir: \u00d3mstr\u00edtt: Jafnr\u00e9tti kynjanna og t\u00f3nlist
Wed, 05 Nov at 03:00 pm KÍTÓN kynnir: Ómstrítt: Jafnrétti kynjanna og tónlist

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC BUSINESS
Elskum Pl\u00f6tub\u00fa\u00f0ir - Iceland Airwaves off venue
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Elskum Plötubúðir - Iceland Airwaves off venue

Miðbær Reykjavíkurborgar

MUSIC ENTERTAINMENT
Hap\u00e9 & Sananga ceremony with concert
Wed, 05 Nov at 06:00 pm Hapé & Sananga ceremony with concert

Eden Yoga

MUSIC ENTERTAINMENT
Ingi Bjarni kvintett \u00e1 M\u00falanum
Wed, 05 Nov at 08:00 pm Ingi Bjarni kvintett á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events