Stefán Hilmars - Jólatónleikar 2025
Schedule
Sat, 13 Dec, 2025 at 09:00 pm
UTC+00:00Location
Harpa Concert Hall | Reykjavík, RE
Advertisement
Stefán Hilmarsson heldur jólatónleika í Norðurljósum Hörpu þann 13. desember, en átta ár eru nú síðan hann bauð uppá eigin jólatónleika. Stefán syngur lög af jólaplötum sínum í bland við sérvalin hátíðarlög úr söngvasögunni. Honum til fulltingis verða úrvalsspilarar á öllum póstum. Þá má eiga von á óvæntum gestum. Miðasala hefst 8. september og verður auglýst nánar þegar nær dregur.
Advertisement
Where is it happening?
Harpa Concert Hall, Epal - Harpa og Laugavegur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: