Aðventa - Gunnarshús

Schedule

Tue, 02 Dec, 2025 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Gunnarshus | Reykjavík, RE

Advertisement
English below
Hljómsveitin Mógil flytur Aðventu í stofunni hjá Gunnari í Gunnarshúsi á Dyngjuvegi 8 þann 2. desember klukkan 20:00.
Tónleikar og upplestur
Mógil býður til ógleymanlegar upplifunar í stofunni hjá Gunnari á Dyngjuvegi, þar sem hljómsveitin flytur tónlist af plötunni Aðventa, sem er innblásin af hinni sígildu skáldsögu Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson (1889–1975).
Tónlistin og textarnir eru samin undir áhrifum frá þessari mögnuðu sögu um Benedikt og ferðalag hans um hrjúft hálendi Íslands í leit að týndu fé. Í bland við tónlistina mun Orri Huginn Ágústsson leikari lesa valin textabrot úr sögunni, þar sem orð Gunnars verða hluti af hljóðheimi Mógils.
Í gegnum tónlistina og lesturinn fær áheyrandinn að upplifa kyrrð, fimbulfrost og fárviðri, einmanaleika og hlýju.
Þetta er einstök og innileg upplifun þar sem tónlist, orð og rými mynda samofna heild. Ekki missa af þessari ferð um veröld Benedikts, þar sem andrúmsloft, andakt og áhrif fylgja þér út úr stofunni og inn í Aðventuna.
Mógil skipa:
Heiða Árnadóttir – söngur
Hilmar Jensson – gítar
Kristín Þóra Haraldsdóttir – víóla
Eiríkur Orri Ólafsson – trompet
-----------------------------------------------------
📍 Gunnarshús, Dyngjuvegur 8
📅 Monday, December 2 at 8:00 PM
Mógil invites you to an intimate evening of music and literature in the cozy living room of Gunnarshús. They will perform music from their album Advent, inspired by the beloved Icelandic novel Advent by Gunnar Gunnarsson.
The music evokes stillness, blizzards, and the harsh Icelandic highlands. Interwoven with the performance, actor Orri Huginn Ágústsson will read selected passages from the novel, bringing Gunnar’s words into the soundscape of Mógil’s world.
Mógil are:
Heiða Árnadóttir – vocals
Hilmar Jensson – guitar
Kristín Þóra Haraldsdóttir – viola
Eiríkur Orri Ólafsson – trumpet
Join us for a moving and unforgettable experience where music, words, and space come together in harmony.
Advertisement

Where is it happening?

Gunnarshus, Dyngjuvegur 8, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
M\u00f3gil

Host or Publisher Mógil

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

J\u00f3lafundur FKK
Tue, 02 Dec at 07:30 pm Jólafundur FKK

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir

J\u00d3LAT\u00d3NLEIKAR BORGARD\u00c6TRA 3. DESEMBER \u2728\ud83c\udf84
Wed, 03 Dec at 08:00 pm JÓLATÓNLEIKAR BORGARDÆTRA 3. DESEMBER ✨🎄

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

DIGITAL-MARKETING
J\u00f3lagj\u00f6f Tv\u00edh\u00f6f\u00f0a
Wed, 03 Dec at 08:00 pm Jólagjöf Tvíhöfða

Háskólabíó

Tilbrig\u00f0i fyrir tvo - H\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 04 Dec at 12:00 pm Tilbrigði fyrir tvo - Hádegistónleikar

Fríkirkjan við Tjörnina

MUSIC ENTERTAINMENT
Tilb\u00faningur | J\u00f3lakort og pakkami\u00f0ar
Thu, 04 Dec at 03:30 pm Tilbúningur | Jólakort og pakkamiðar

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

CHRISTMAS ART
Las Vegas Christmas Show 2025
Thu, 04 Dec at 07:00 pm Las Vegas Christmas Show 2025

Reykjavík City

CHRISTMAS
A\u00f0ventut\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Thu, 04 Dec at 07:30 pm Aðventutónleikar Sinfóníunnar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

CONCERTS MUSIC
ALLRAHEILAGRAMESSA \/ All Saints' Day \/ Kodaly \u2013 Missa brevis
Sun, 02 Nov at 05:00 pm ALLRAHEILAGRAMESSA / All Saints' Day / Kodaly – Missa brevis

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
\u00de\u00f3rd\u00eds Ger\u00f0ur
Sun, 02 Nov at 08:00 pm Þórdís Gerður

IÐNÓ

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Tue, 04 Nov at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

CONCERTS MUSIC
Horfum til himins - S\u00f6ngdeild F\u00cdH hei\u00f0rar N\u00ddD\u00d6NSK
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Horfum til himins - Söngdeild FÍH heiðrar NÝDÖNSK

Rauðagerði 27, 108 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Uppr\u00e1sin | K.\u00d3la, MOTET og Turturi
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Upprásin | K.Óla, MOTET og Turturi

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
K\u00cdT\u00d3N kynnir: \u00d3mstr\u00edtt: Jafnr\u00e9tti kynjanna og t\u00f3nlist
Wed, 05 Nov at 03:00 pm KÍTÓN kynnir: Ómstrítt: Jafnrétti kynjanna og tónlist

Austurstræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC BUSINESS
Elskum Pl\u00f6tub\u00fa\u00f0ir - Iceland Airwaves off venue
Wed, 05 Nov at 03:30 pm Elskum Plötubúðir - Iceland Airwaves off venue

Miðbær Reykjavíkurborgar

MUSIC ENTERTAINMENT
Hap\u00e9 & Sananga ceremony with concert
Wed, 05 Nov at 06:00 pm Hapé & Sananga ceremony with concert

Eden Yoga

MUSIC ENTERTAINMENT
Ingi Bjarni kvintett \u00e1 M\u00falanum
Wed, 05 Nov at 08:00 pm Ingi Bjarni kvintett á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
T\u00f3nab\u00ed\u00f3 IA Off Venue: FRUM (FO) \/ \u00cdvar Klausen (IS) \/ Sunna Margr\u00e9t (IS)
Thu, 06 Nov at 03:30 pm Tónabíó IA Off Venue: FRUM (FO) / Ívar Klausen (IS) / Sunna Margrét (IS)

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

ART CONCERTS
ARIST\u00d3KRAS\u00cdA (a.k.a. \u00dalfur Eldj\u00e1rn) - with special guest ROUKIE (FR)
Thu, 06 Nov at 04:00 pm ARISTÓKRASÍA (a.k.a. Úlfur Eldjárn) - with special guest ROUKIE (FR)

Smekkleysa Plötubúð

ENTERTAINMENT MUSIC
Mugison & The Iceland Symphony Orchestra - IA25 Partner Event
Thu, 06 Nov at 07:00 pm Mugison & The Iceland Symphony Orchestra - IA25 Partner Event

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT MUSIC

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events