Óperudagar - Varstu búinn að vera að reyna að ná í mig?
Schedule
Thu, 16 Oct, 2025 at 08:00 pm
UTC+00:00Location
Fríkirkjan við Tjörnina | Reykjavík, RE
Advertisement
Varstu búinn að vera að reyna að ná í mig? er sóló ópera í þrem þáttum fyrir eina rödd og rafhljóð eftir Guðmund Stein Gunnarsson. Hún verður flutt á Óperudögum þann 16. október kl. 20:00Fjórar andstæður mætast í einni rödd. Ólíkar hliðar sjálfsins – sjálfsöruggar, hikandi, óperulegar og hversdagslegar – takast á, leitandi að samhljómi og sátt. Í þessari ljóðrænu og tilraunakenndu óperu tekst röddin á við sjálfa sig í gegnum rýmið, rafhljóð og ómöguleika tungumálsins.
Höfundur/ Tónskáld: Guðmundur Steinn Gunnarsson
Söngkona: Heiða Árnadóttir
Leikstjórn: Sigríður Ásta Olgeirsdóttir
Advertisement
Where is it happening?
Fríkirkjan við Tjörnina, Fríkirkjuvegur 5, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: