Áramótahugleiðslustund
Schedule
Wed Dec 31 2025 at 10:00 am to 11:00 am
UTC+00:00Location
Garðatorg | Kopavogur, GU
Advertisement
Verið velkomin í hina árlegu áramótastund Lótushúss miðvikudaginn 31. desember kl. 10:00-11:00 í Lótushúsi á Garðatorgi.Fyrir mörgum er áramótastundin orðin ómissandi liður í því að kveðja gamla árið og bjóða það nýja velkomið. Við gefum tóninn fyrir 2026 með því að hugleiða saman, sleppa þeim þyngslum sem við viljum losa okkur við á táknrænan hátt og setja okkur ný markmið. Í lokin kveikjum við lítið bál fyrir utan þar sem við leyfum því liðna að brenna og bjóðum nýja árið velkomið með léttleika í hug og hjarta.
Öll eru hjartanlega velkomin og ekki þarf að skrá sig fyrirfram.
Advertisement
Where is it happening?
Garðatorg, Garðatorg 3, 210 Garðabær, Ísland, Kopavogur, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.





