Valdimar í Austurbæjarbíói
Schedule
Sat, 27 Dec, 2025 at 09:00 pm
UTC+00:00Location
Austurbæjarbíó | Reykjavík, RE
Advertisement
Hljómsveitin Valdimar heldur tónleika í Austurbæjarbíói 27. desember næstkomandi. Það má búast við kraftmiklum tónleikum þar sem allir helstu slagararnir verða teknir í bland við ný lög sem ekki hafa heyrst áður. Hljómsveitin er í dúndur formi og hefur verið að vinna í nýju efni undanfarið. Nýlega sendi sveitin frá sér lögin Lungu og Karlsvagninn.
Þetta verða alvöru standandi rokktónleikar sérstaklega hannaðir með það í huga að koma blóðinu á hreyfingu eftir dásamlega jóladaga.
Miðasalan hefst á mánudaginn 17. nóvember
Advertisement
Where is it happening?
Austurbæjarbíó, Snorrabraut 37, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.








