Hátíðartónleikar Árstíða í Fríkirkjunni í Reykjavík

Schedule

Sat, 27 Dec, 2025 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Fríkirkjan í Reykjavík | Reykjavík, RE

Advertisement
Hljómsveitin Árstíðir heldur sína árlegu hátíðartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík laugardaginn 27. desember.
Hátíðartónleikar Árstíða hafa verið haldnir á hverju ári frá árinu 2008 og hefur myndast stórskemmtileg hefð í kringum þá. Á tónleikunum leikur sveitin eigið efni í bland við vel valin hátíðar- og jólalög. Hljómsveitin verður nýkomin heim af tæplega mánaðar löngu tónleikaferðalagi í Evrópu í nóvember og desember - og má því búast við samstilltri sveit í feiknargóðu formi.
Árstíðum til halds og trausts á tónleikunum verða bassasöngvarinn Pétur Oddbergur Heimisson og franskur strengjadúett sem samanstendur af sellóleikaranum Guillaume Lagraviére og fiðluleikaranum Jean-Samuel Bez - en þeir koma reglulega fram með sveitinni á tónleikum erlendis.
Hljómsveitin gaf nýverið út nýjustu plötu sýna “VETRARSÓL” og verður hún loksins aðgengileg á streymisveitum þegar líður á haustið. Platan er sú níunda sem sveitin hefur gefið út á ferli sínum og er sú fyrsta sem er eingöngu sungin, þ.e. án undirleiks. Hún inniheldur 12 lög á íslensku sem eiga það flest sameiginlegt að vera samin eða útsett af íslenskum tónskáldum fyrir sönghópa og kóra.
Ekki missa af einstakri hátíðarstemningu með Árstíðum í Fríkirkjunni í Reykjavík á milli jóla og nýars.
Advertisement

Where is it happening?

Fríkirkjan í Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

\u00c1rst\u00ed\u00f0ir

Host or Publisher Árstíðir

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Retro Stefson \u2013 S\u00ed\u00f0asti Sjens st\u00f3rt\u00f3nleikar
Tue, 30 Dec at 07:30 pm Retro Stefson – Síðasti Sjens stórtónleikar

N1 Höllin Hlíðarenda

Kross\u00fej\u00e1lfum fj\u00f3rar hreyfingar \u00e1 viku allt \u00e1ri\u00f0 - Toppfara\u00e1skorun 2025 !
Wed, 31 Dec at 11:00 am Krossþjálfum fjórar hreyfingar á viku allt árið - Toppfaraáskorun 2025 !

Snæfellsjökull National Park

\u00cd hennar heimi \u2013 T\u00f3nleikar
Thu, 08 Jan at 08:00 pm Í hennar heimi – Tónleikar

Fríkirkjan í Reykjavík

MUSIC ENTERTAINMENT
V\u00ednart\u00f3nleikar
Fri, 09 Jan at 07:30 pm Vínartónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Jazz Hrekkur \u2013 T\u00f3nleikar fyrir fj\u00f6lskyldur | A Family Concert
Sun, 11 Jan at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Jazz Hrekkur – Tónleikar fyrir fjölskyldur | A Family Concert

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Fyrstu t\u00f3nleikarnir
Fri, 10 Oct at 07:30 pm Fyrstu tónleikarnir

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Supersport! & Floni
Fri, 10 Oct at 08:00 pm Supersport! & Floni

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
Plantas\u00eda \u00ed Gar\u00f0heimum
Sat, 11 Oct at 12:00 pm Plantasía í Garðheimum

Garðheimar

FESTIVALS MUSIC
Kona fornt\u00f3nlistarh\u00e1t\u00ed\u00f0: Br\u00e9f Halld\u00f3ru og \u00f3pera Francescu - \u00e1ri\u00f0 1625
Sat, 11 Oct at 02:00 pm Kona forntónlistarhátíð: Bréf Halldóru og ópera Francescu - árið 1625

Suðurgata 41, 102

ENTERTAINMENT FESTIVALS
Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art
Sat, 11 Oct at 06:00 pm Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art

Fríkirkjan í Reykjavík

MUSIC ENTERTAINMENT
Warmland & Oyama \u00ed I\u00f0n\u00f3 11.okt\u00f3ber 2025
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Warmland & Oyama í Iðnó 11.október 2025

IÐNÓ

Pan Thorarensen, \u00deorkell Atlason & Borgar Magnason \/ R.M Hendrix & Nico Guerrero
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Pan Thorarensen, Þorkell Atlason & Borgar Magnason / R.M Hendrix & Nico Guerrero

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
PINK FLOYD \u00ed 60 \u00e1r \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sat, 11 Oct at 09:00 pm PINK FLOYD í 60 ár í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

BAROKK \u00c1 KL\u00daBBNUM SN\u00ddR AFTUR
Sat, 11 Oct at 09:00 pm BAROKK Á KLÚBBNUM SNÝR AFTUR

AUTO Nightclub & Venue

ART MUSIC
Drungi, M\u00f8rose & Ch\u00f6gma at BIRD RVK
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Drungi, Mørose & Chögma at BIRD RVK

Bird RVK

MUSIC ENTERTAINMENT
Sagnavaka
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Sagnavaka

ÆGIR 101

ENTERTAINMENT MUSIC
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Hauslaus: Apex Anima

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Kona fornt\u00f3nlistarh\u00e1t\u00ed\u00f0: Til \u00fe\u00edn Mar\u00eda
Sun, 12 Oct at 02:00 pm Kona forntónlistarhátíð: Til þín María

Suðurgata 41, 102

ENTERTAINMENT FESTIVALS
See Instructions - Karitas Lotta, \u00cdris \u00c1smundar & Magn\u00fas J\u00f3hann
Sun, 12 Oct at 04:00 pm See Instructions - Karitas Lotta, Íris Ásmundar & Magnús Jóhann

Tbr Tennis-og Badmintonfélag Reykjavíkur

ENTERTAINMENT SPORTS
Gabriel Gold: White Raven Dreaming - N\u00fd dagsetning \/ New concert date
Sun, 12 Oct at 08:00 pm Gabriel Gold: White Raven Dreaming - Ný dagsetning / New concert date

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events