Upprásin 14. janúar 2025 - Áslaug Dungal, Osmē og rauður

Schedule

Tue, 14 Jan, 2025 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Harpa, í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík, Rás 2 og Landsbankann, stendur fyrir nýrri tónleikaröð sem tileinkuð er grasrót íslenskrar tónlistar, þvert á tónlistarstefnur. Tónleikaröðin kallast Upprásin og fer fram í Kaldalóni eitt þriðjudagskvöld í mánuði veturinn 2024-2025. Hún fer nú fram annað árið í röð og munu samtals 27 hljómsveitir koma fram, þrjár á hverju tónleikakvöldi.
Tónleikaröðin er liður í því að framfylgja dagskrárstefnu Hörpu um bætt aðgengi grasrótar og ungs fólks í öllum tónlistargreinum og auka við fjölbreytni. Markmiðið er einnig að tónlistaráhugafólk geti gengið að því vísu að heyra fjölbreytta nýja íslenska tónlist, beint úr grasrót tónlistarlífsins, flutta við kjöraðstæður í tónlistarhúsi þjóðarinnar.
Á þessum tónleikum koma fram Áslaug Dungal, Osmē og rauður
Miðaverð er aðeins 2000 kr. en hægt er að leggja til hærri upphæð í miðasöluferlinu sem rennur beint til listafólksins.
Áslaug Dungal
Áslaug Dungal er 24 ára gömul tónlistarkona sem hefur verið að koma fram með eigin tónlist undanfarin 2 ár. Hún spilar sjálf á rafmagnsgítar og syngur en með henni spila Jón G. Breiðfjörð á trommur og Borgþór Jónsson á bassa. Tónlistin er í shoegaze stíl og hún vinnur mikið með ambient hljóðheim.
Osmē
Hljómsveitin Osmē spilar hugleiðsluþungarokk og samanstendur af reynsluboltum úr íslensku hljómsveitasenunni, en meðlimir hafa verið í böndum eins og Singapore Sling og Skátum. Osmē leggja mikið upp úr sviðsframkomu og tilfinningu í sinni framsetningu, en tónlistin einkennist af ómþýðri, dáleiðandi dróntónlist með þungamálms-undirtóni. Sveitin leitast eftir því að ná fram leiðsluástandi sem þverar tíma og rými, og hvetja áheyrendur til umhugsunar um mikilvægi djúprar hlustunar í daglegu lífi, bæði við sjálfið og hvort annað.
rauður
rauður er sviðsnafn tónlistarkonunnar Auðar Viðarsdóttur sem hóf sólóferil í Malmö árið 2016 eftir að hafa verið í hljómsveitinni Nóru. Tónlist rauðar er hægt að lýsa sem rafrænu landslagi með hljóðgervlum, sömplum og óhefðbundnum töktum. Söngurinn er tregafullur og svífur yfir vötnum, ólgusjó, yfir heimsenda eða úti í geimi. Rauður gaf út plötuna “Semilunar” við góðar undirtektir árið 2019, en hún mun taka lög af plötunni í bland við ný á Upprásinni.
See less
Advertisement

Where is it happening?

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Tickets

USD 159.00 to USD 295.00

Harpa Reykjavik Concert and Conference Centre

Host or Publisher Harpa Reykjavik Concert and Conference Centre

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

B\u00e6na- og huglei\u00f0sluh\u00f3pur S\u00e1larranns\u00f3knarf\u00e9lag \u00cdslands
Mon, 13 Jan, 2025 at 08:00 pm Bæna- og hugleiðsluhópur Sálarrannsóknarfélag Íslands

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

N\u00fd\u00e1rsm\u00e1lstofa fer\u00f0a\u00fej\u00f3nustunnar
Tue, 14 Jan, 2025 at 08:30 am Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar

Borgartún 27, 105 Reykjavík, Iceland

Doktorsv\u00f6rn \u00ed Menntav\u00edsindum: Gu\u00f0laug Erlendsd\u00f3ttir
Tue, 14 Jan, 2025 at 01:00 pm Doktorsvörn í Menntavísindum: Guðlaug Erlendsdóttir

Háskóli Íslands

NONPROFIT FESTIVALS
Verkst\u00e6\u00f0i\u00f0: myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn \u00ed Listasafni \u00cdslands
Tue, 14 Jan, 2025 at 03:00 pm Verkstæðið: myndlistarnámskeið á vorönn í Listasafni Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS ART
T\u00f3nheilun og sl\u00f6kun \u00ed Shala\u2764\ufe0f
Tue, 14 Jan, 2025 at 05:00 pm Tónheilun og slökun í Shala❤️

Yoga Shala Reykjavík

N\u00fdtt tungum\u00e1l - N\u00fdtt l\u00edf
Wed, 15 Jan, 2025 at 11:00 am Nýtt tungumál - Nýtt líf

Gerðuberg

Fer\u00f0at\u00e6knim\u00f3t 2025
Wed, 15 Jan, 2025 at 12:30 pm Ferðatæknimót 2025

Berjaya Iceland Hotels

The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection
Wed, 15 Jan, 2025 at 05:00 pm The Ritual - Conscious Movement, Breath, Community, Connection

Mama Reykjavík

WORKSHOPS ART
A\u00f0 m\u00e6ta b\u00f6rnum sem eru me\u00f0 ADHD og einhverf
Wed, 15 Jan, 2025 at 08:00 pm Að mæta börnum sem eru með ADHD og einhverf

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Mikael M\u00e1ni Quintet
Wed, 15 Jan, 2025 at 08:00 pm Mikael Máni Quintet

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Skilvirki lei\u00f0toginn - N\u00fdtt n\u00e1mskei\u00f0!
Thu, 16 Jan, 2025 at 08:30 am Skilvirki leiðtoginn - Nýtt námskeið!

Samkennd Heilsusetur

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events