Tónheilun og slökun í Shala❤️
Schedule
Tue Jan 14 2025 at 05:00 pm to 06:00 pm
UTC+00:00Location
Yoga Shala Reykjavík | Reykjavík, RE
Advertisement
Tónheilun er djúp slökun sem stendur yfir í eina klukkustund. Við byrjum á djúpri öndun sem hjálpar okkur að fara djúpt inn í slökun tónheilunar. Orkukerfið líkamans opnast og það getur átt sér stað losun á spennu og kvíða. Úrvinnsla áfalla og erfiðara tilfinninga verður auðveldari. Dýnur, teppi, koddar og augnhvílur eru á staðnum en þér er velkomið að taka eitthvað með þér ef þú vilt. Eina sem þú þarft að gera að gera going á viðburð því það er skráningarkerfið mitt. Greiða í gegnum tickets fyrir stakan miða eða 10 tíma kort, koma og njóta ferðalagsins. Hlakka til að sjá þig.
Advertisement
Where is it happening?
Yoga Shala Reykjavík, Skeifan 7,2nd and 3rd floor,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: