Tilbúningur | Gjafapokar

Schedule

Tue Nov 11 2025 at 03:30 pm to 05:30 pm

UTC+00:00

Location

Borgarbókasafnið Árbæ | Reykjavík, RE

Advertisement
Nú er tími gleði og gjafa fram undan. Við ætlum að taka notaða einlita (eða því sem næst) haldapoka úr pappír (til dæmis þessa brúnu úr matarbúðinni) og gefa þeim andlitslyftingu.
Við klippum eitthvað fallegt úr bóka- og tímaritasíðum, límum á poka og teiknum kannski aðeins í kring.
Þannig fá notaðir innkaupapokar framhaldslíf sem fínir gjafapokar.
Sæunn Þorsteinsdóttir listakona leiðbeinir.
Tilbúningur í Árbæ hentar fólki á öllum aldri. Við hvetjum fullorðið fólk sérstaklega til að leyfa sér að taka þátt og vera skapandi óháð eigin hugmyndum um listræna hæfileika. Börn yngri en 12 ára þurfa að vera í fylgd fullorðinna sem geta aðstoðað þau.
Tilbúningur fer fram á Borgarbókasafninu í Árbæ annan þriðjudag hvers mánaðar og á Borgarbókasafninu Spöng fyrsta miðvikudag hvers mánaðar.
Aðgangur er ókeypis og skráning er ekki nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, sérfræðingur barnastarfs
[email protected] | 411 6250
Advertisement

Where is it happening?

Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbær 119, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0

Host or Publisher Borgarbókasafnið

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Huglei\u00f0um list \u00ed h\u00e1deginu - tilraunakennd lei\u00f0s\u00f6gn
Tue, 11 Nov at 12:10 pm Hugleiðum list í hádeginu - tilraunakennd leiðsögn

Hallgrímstorg 3, 101 Reykjavík, Iceland

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 \u00c1 bak vi\u00f0 tj\u00f6ldin! Var\u00f0veislur\u00fdmi Listasafns \u00cdslands
Wed, 12 Nov at 02:00 pm Gæðastundir – Á bak við tjöldin! Varðveislurými Listasafns Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Kizomba Wednesday at Mama
Wed, 12 Nov at 06:30 pm Kizomba Wednesday at Mama

Mama Reykjavík

WORKSHOPS
ASCENSION MMXXV
Thu, 13 Nov at 04:00 pm ASCENSION MMXXV

Hlégarður

FESTIVALS
Shostakovitsj & Prokof\u00edev
Thu, 13 Nov at 07:30 pm Shostakovitsj & Prokofíev

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
\u00c1ri\u00f0 \u00e1n sumars \/ A Year Without Summer - Reykjav\u00edk Dance Festival
Thu, 13 Nov at 07:30 pm Árið án sumars / A Year Without Summer - Reykjavík Dance Festival

Borgarleikhúsið

ART FESTIVALS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events