Súgfirðingakaffið
Schedule
Sun Nov 09 2025 at 02:00 pm to 05:00 pm
UTC+00:00Location
Fóstbræðraheimilið | Reykjavík, RE
                  		Advertisement
                   		                   		 
                  	
                  
                                    
                  Kæru Súgfirðingar og félagar. Þá er komið að því að við munum halda okkar árlega Súgfirðingakaffi þann 9. Nóvember kl. 14 í Fóstbræðraheimilinu á Langholtsvegi.
Við viljum biðla til ykkar að melda ykkur á viðburðinn og jafnvel setja í ummæli (comment) fjölda gesta, svo við getum betur áætlað fjölda fyrir veitingarnar.
Í boði verður stórkostlegt kaffihlaðborð!
0-3 ára = frítt
4-9 ára = 600 kr.
10-17 ára = 1.500 kr.
18 ára og eldri = 2.500 kr.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Bestu kveðjur
Stjórnin
                    	 
                    	 Advertisement
                    	                    		 
                    
                  
                  Where is it happening?
Fóstbræðraheimilið, Langholtsvegur 109, 104 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
									Know what’s Happening Next — before everyone else does. 
								
							










