Sjávarblámi | Leiðsögn sýningarstjóra / Seas’ Blue Yonder | Curator’s Tour

Schedule

Sun, 08 Feb, 2026 at 02:00 pm

UTC+00:00

Location

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE

Advertisement
Leiðsögn sýningarstjóra 🗣️
Æsa Sigurjónsdóttir sýningarstjóri leiðir gesti um sýninguna Sjávarblámi.
--
Hvernig getur myndlistin skapað nýja sýn á heiminn, sjónarhorn sem eru ekki hugsuð út frá manninum einum heldur öllum hinum lífverunum? Á sýningunni Sjávarblámi bregða listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson ljósi á flókin tengsl manna og hvala.
Í rúma tvo áratugi hafa þau Bryndís og Mark verið í fararbroddi þverfaglegra rannsókna á siðferðilegum álitamálum er lúta að sambandi ólíkra tegunda; viðfangsefni sem verður sífellt brýnna í skugga aldauða tegundanna.
Þau skoða samskipti fólks og dýra með hliðsjón af rannsóknum vísinda- og fræðimanna úr ólíkum greinum og fjalla um menningarlega og samfélagslega þætti sem hafa áhrif á vistkerfi og hegðun manna og annarra skepna.
Í grafíkverkum sínum, vatnslitamyndum, skúlptúrum, hljóðinnsetningum og myndbandsverkum opna Bryndís og Mark samtal um viðkvæmt viðfangsefni sem byggir á menningarsögulegri orðræðu og táknfræðilegum vísunum.
Á sýningunni Sjávarblámi einbeita þau sér að lífi tiltekinna hvala sem þau hafa fylgst með, ýmist í gegnum frásagnir annarra eða milliliðalaust í vettvangsferðum á Skjálfanda. Þau bregða upp þversagnakenndri mynd, annars vegar af tilfinningalegum viðbrögðum mannfólksins við hvalreka og hins vegar deilum um hvalveiðar við Ísland. Á sýningunni skapast tækifæri til að endurmeta hið flókna og mótsagnakennda samband mannfólks og hvala.
//
Curator’s Tour 🗣️
Curator Æsa Sigurjónsdóttir guides guests through the exhibition Seas’ Blue Yonder.
--
How can the art of our time reimagine new, post-humanist perspectives on the relationship of humans to non-humans within the surrounding natural world? In the exhibition Sjávarblámi / The Seas’ Blue Yonder, artists Bryndís Snæbjörnsdóttir and Mark Wilson offer an integrated approach to understanding the relationship between whales and humans.
For more than two decades, Bryndís and Mark have worked at the forefront of interdisciplinary, research-based investigations into moral philosophical questions about interspecies relations –a discourse made more critical at a time of planetary crisis. Considering the work of scientists and scholars from various fields of study as part of their research methods, the artists examine human-animal interaction, illuminating how ecological, cultural, and social factors influence both human and more-than-human behavior and ecosystems. Through multiple means, here including prints, ink drawings, sculpture, mixed media, sound and video works, Snæbjörnsdóttir/Wilson offer an alternative vision, one that is grounded in discursive cultural history while drawing on iconographic references. In Seas’ Blue Yonder, they focus on the traces of individual whales they have tracked – either through narratives or directly through fieldwork undertaken in Skjálfandi Bay, near Húsavík – in juxtaposition with the paradox of whale strandings and echoes of Iceland’s recent whaling history, providing an opportunity to recalibrate a complex and conflicted relationship between humans and whales.
Advertisement

Where is it happening?

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Listasafn \u00cdslands \/ National Gallery of Iceland

Host or Publisher Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

KAK\u00d3DANS - GLE\u00d0I VATNSBERANS!
Sat, 07 Feb at 07:00 pm KAKÓDANS - GLEÐI VATNSBERANS!

Krókabyggð 1A, 270 Mosfellsbær, Ísland

EYMD - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00e1 Dillon
Sat, 07 Feb at 08:00 pm EYMD - Útgáfutónleikar á Dillon

Dillon

Rubin Pollock - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar
Sun, 08 Feb at 08:00 am Rubin Pollock - Útgáfutónleikar

IÐNÓ

S\u00edgildir sunnu\u00addagar: \u00cd spegl\u00adinum
Sun, 08 Feb at 04:00 pm Sígildir sunnu­dagar: Í spegl­inum

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Pok\u00e9mon Trade Kv\u00f6ld
Sun, 08 Feb at 06:00 pm Pokémon Trade Kvöld

Barnaloppan

POKEMON
Freaks - Svartir Sunnudagar!
Sun, 08 Feb at 09:00 pm Freaks - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PERFORMANCES ART
Brennu-Nj\u00e1ls D\u00c6TUR
Wed, 11 Feb at 05:30 pm Brennu-Njáls DÆTUR

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn fyrir 7-9 \u00e1ra \ud83c\udfa8\u2728
Tue, 20 Jan at 03:00 pm Myndlistarnámskeið á vorönn fyrir 7-9 ára 🎨✨

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART WORKSHOPS
S\u00fdning  | N\u00fdtt lj\u00f3s, n\u00fdtt l\u00edf
Wed, 21 Jan at 10:00 am Sýning | Nýtt ljós, nýtt líf

Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbæ 119

EXHIBITIONS ART
Working Title \/\/ Anast\u00edna Eyj\u00f3lfsd\u00f3ttir \/\/ MA in Performing Arts
Thu, 22 Jan at 04:00 pm Working Title // Anastína Eyjólfsdóttir // MA in Performing Arts

Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

ART PERFORMANCES
DEEP MARSH by \u00de\u00f3runn d\u00eds \/ Adam Buffington
Thu, 22 Jan at 08:00 pm DEEP MARSH by Þórunn dís / Adam Buffington

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ART ENTERTAINMENT
Vessel
Fri, 23 Jan at 05:00 am Vessel

Lindargata 66, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS HEALTH-WELLNESS
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 V\u00edkingateiknismi\u00f0ja \u2694\ufe0f
Sat, 24 Jan at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Víkingateiknismiðja ⚔️

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

ART KIDS
OPNUN | OPENING \ud83c\udf89 Grandalaus vi\u00f0f\u00f6ng \/ Innocent Bodies
Sat, 24 Jan at 03:00 pm OPNUN | OPENING 🎉 Grandalaus viðföng / Innocent Bodies

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Hidden Trails - Lilja Mar\u00eda \u00c1smundsd\u00f3ttir
Sun, 25 Jan at 11:00 am Hidden Trails - Lilja María Ásmundsdóttir

Borgarbókasafnið

TRIPS-ADVENTURES EXHIBITIONS
Listamannaspjall | Artist talk: Brynd\u00eds Sn\u00e6bj\u00f6rnsd\u00f3ttir & Mark Wilson
Sun, 25 Jan at 02:00 pm Listamannaspjall | Artist talk: Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Fimmtudagurinn Langi \/ Good Thursday
Thu, 29 Jan at 10:00 am Fimmtudagurinn Langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Samtal listamanns og s\u00fdningarstj\u00f3ra | D53
Thu, 29 Jan at 08:00 pm Samtal listamanns og sýningarstjóra | D53

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

ART EXHIBITIONS
Hla\u00f0 - Haraldur J\u00f3nsson
Thu, 29 Jan at 09:30 pm Hlað - Haraldur Jónsson

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

PERFORMANCES ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events