Saumur og söngur í Akranesvita
Schedule
Sat Oct 18 2025 at 05:00 pm to 06:00 pm
UTC+00:00Location
Akranesviti - Akranes lighthouse | Reykjavík, RE
Advertisement
Við inngang vitans er hægt að fá efni, garn og nál og sauma síðan frjálst í efnisbút og við lok gjörnings gerum við úr honum barmnælu. Undir saumaskapnum hljómar hljóðverk á öllum hæðum vitans og þar er Anna Halldórs söngstjarna Akranes stjórnandi ásamt félugum úr kórnum Huldur og Dagur Bjarnason stjórnar hljóðfæraleik.
Advertisement
Where is it happening?
Akranesviti - Akranes lighthouse, Breiðin,Akranes, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: