Pub quiz & Bjórkvöld
Schedule
Fri Nov 07 2025 at 08:00 pm to 10:30 pm
UTC+01:00Location
Jónshús | Copenhagen , SK
Advertisement
🎅🎄 Pub Quiz & Bjórkvöld með jólaívafi! 🍻✨Stjórn Íslendingafélagsins býður ykkur hjartanlega velkomin á Pub Quiz og Bjórkvöld föstudaginn 7. nóvember kl. 20:00 í Jónshúsi.
Þemað að þessu sinni er jól, og spurningarnar verða bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Að sjálfsögðu verða flottir vinningar fyrir sigurvegarana!
💰 Aðgangseyrir er 50 kr. (selt í hurðinni).
🍷🥂 Drykkir verða í boði á vægu verði.
✅ Frítt inn fyrir þá sem mæta á aðalfund ÍFK fyrr um daginn.
Við tökum við MobilePay og pening.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest! 🎄
Kveðja, stjórn ÍFK
Advertisement
Where is it happening?
Jónshús, Øster Voldgade 12, 1350 København K, Danmark, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.







