Patti Smith ásamt hljómsveit

Schedule

Sun May 31 2026 at 08:00 pm to 10:15 pm

UTC+00:00

Location

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík, RE

Advertisement
Hin eina, sanna Patti Smith verður með hljómleika bæði í Eldborg og Hofi Akureyri á næsta ári.
Patti Smith, fædd í Chicago og alin upp í New Jersey, flutti til New York árið 1967 og hefur síðan orðið ein áhrifamesta listakona sinnar kynslóðar, bæði sem tónlistarmaður, skáld og myndlistarkona. Hún sló í gegn með plötunni Horses árið 1975 og á að baki langan lista plata og bóka, þar á meðal Just Kids, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin árið 2010. Hún hefur verið tilnefnd til Grammy- og Golden Globe-verðlauna og hlotið fjölmargar alþjóðlegar heiðursviðurkenningar, meðal annars Polar-verðlaunin og árið 2007 var hún tekin inn í frægðarhöll rokksins (Rock and Roll Hall of Fame).
Verk hennar, þar á meðal ljósmyndir og innsetningar, hafa verið sýnd víða um heim og hún hefur einnig hlotið heiðursdoktorsnafnbætur frá ýmsum háskólum. Smith er ötull talsmaður mannréttinda- og umhverfismála, einkum í gegnum samtökin Pathway to Paris, og býr nú í New York þar sem hún heldur áfram að skrifa, flytja tónlist og birta reglulega efni á Substack.
Advertisement

Where is it happening?

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
T\u00f3nleikur ehf.

Host or Publisher Tónleikur ehf.

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Where to From: Hildur Gu\u00f0nadottir & Friends
Sat, 06 Jun at 08:00 pm Where to From: Hildur Guðnadottir & Friends

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

FESTIVALS MUSIC
Samhlj\u00f3mur kynsl\u00f3\u00f0a: Hildur Gu\u00f0nad\u00f3ttir og J\u00f3n Nordal
Sun, 07 Jun at 05:00 pm Samhljómur kynslóða: Hildur Guðnadóttir og Jón Nordal

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
John Grant \u00ed Eldborg
Sat, 13 Jun at 08:00 pm John Grant í Eldborg

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Angel Blue \u00e1 Listah\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00ed Reykjav\u00edk
Sun, 14 Jun at 05:00 pm Angel Blue á Listahátíð í Reykjavík

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn fyrir 7-9 \u00e1ra \ud83c\udfa8\u2728
Tue, 20 Jan at 03:00 pm Myndlistarnámskeið á vorönn fyrir 7-9 ára 🎨✨

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART WORKSHOPS
S\u00f6gustund - T\u00fdr
Wed, 21 Jan at 04:45 pm Sögustund - Týr

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 V\u00edkingateiknismi\u00f0ja \u2694\ufe0f
Sat, 24 Jan at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Víkingateiknismiðja ⚔️

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

ART KIDS
Vegan\u00faar krakka b\u00ed\u00f3!
Sat, 24 Jan at 03:00 pm Veganúar krakka bíó!

Bíó Paradís

ENTERTAINMENT
Opi\u00f0 T\u00f6lum\u00f3t Har\u00f0ar: T1 - T2 - V1 - F1
Sun, 25 Jan at 01:00 pm Opið Tölumót Harðar: T1 - T2 - V1 - F1

Hestamannafélagið Hörður

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hlj\u00f3\u00f0ba\u00f0 | Sound bath
Sun, 01 Feb at 12:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Hljóðbað | Sound bath

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

WORKSHOPS MUSIC-FESTIVALS
B\u00f6rn og net\u00f6ryggi - er barni\u00f0 mitt \u00f6ruggt?
Tue, 03 Feb at 06:30 pm Börn og netöryggi - er barnið mitt öruggt?

Knattspyrnufélagið Fram

Nor\u00f0ri\u00f0: barnas\u00fdning\/ The North: a children\u2019s exhibition
Thu, 05 Feb at 11:00 am Norðrið: barnasýning/ The North: a children’s exhibition

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Fastelavns fest
Sat, 07 Feb at 01:00 pm Fastelavns fest

Einholt 12

FESTIVALS
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Fur\u00f0ubl\u00f3m \ud83c\udf37
Sat, 07 Feb at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Furðublóm 🌷

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART KIDS
Pok\u00e9mon Trade Kv\u00f6ld
Sun, 08 Feb at 06:00 pm Pokémon Trade Kvöld

Barnaloppan

POKEMON
Princess stories and crafts: Borgarb\u00f3kasafni\u00f0 Gr\u00f3finni
Sat, 14 Feb at 02:00 pm Princess stories and crafts: Borgarbókasafnið Grófinni

Borgarbókasafnið

VALENTINES-DAY TRIPS-ADVENTURES
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Dreki \u00ed Listasafni Einars J\u00f3nssonar \ud83d\udc09
Sat, 21 Feb at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Dreki í Listasafni Einars Jónssonar 🐉

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

ART KIDS
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 H\u00fas og heimar \ud83d\uded6
Sat, 07 Mar at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Hús og heimar 🛖

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART KIDS
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Kvikmyndat\u00f3nlist: T\u00f3nar og tilfinningar | Film Music: Sound & Emotion
Fri, 13 Mar at 05:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Kvikmyndatónlist: Tónar og tilfinningar | Film Music: Sound & Emotion

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Sk\u00falpt\u00farsmi\u00f0ja \ud83d\uddff
Sat, 21 Mar at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Skúlptúrsmiðja 🗿

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

KIDS ART

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events