Má ég segja hvað sem er? Má ég þagga niður í þér?
Schedule
Mon, 13 Oct, 2025 at 07:30 pm
UTC+00:00Location
Þjóðarbókhlaðan | Reykjavík, RE
Advertisement
Sagnfræðingafélag Íslands boðar til fyrsta fundar starfsársins í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar mánudagskvöldið 13. október klukkan 19:30.Við höfum fengið Róbert H. Haraldsson heimspeking og Viðar Hreinsson bókmenntafræðing til að ræða um rétt og möguleika til tjáningar og hugsanlegar takmarkanir á því. Tilefnið er umræða undanfarið um málfrelsi og mótmæli, akademískt frelsi og sniðgöngu. Umræðuefnið er þó klassískt.
Við hvetjum ykkur öll til að mæta.
Advertisement
Where is it happening?
Þjóðarbókhlaðan, Isorka, Birkimelur, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: