minningar - Kveðja, BRÍET, Live á Skeggjastöðum - bíósýning í Bíó Paradís

Schedule

Sat, 11 Oct, 2025 at 07:00 pm

UTC+00:00

Location

Bíó Paradís | Reykjavík, RE

Advertisement
Miðasalan er hafin á tix.is!
Þegar Bríet gaf út sína fyrstu plötu Kveðja, Bríet í október 2020, náði hún ekki bara toppsætum listanna, hún endurskilgreindi hljóðheim heillar kynslóðar. Platan var krýnd sem Plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum, sló streymismet og festi hana í sessi sem heillandi nýja rödd þjóðarinnar.
Síðan þá hefur hún unnið ótal verðlaun, safnað yfir 46 milljónum streymum og haldið tónleika víðs vegar um Ísland og erlendis og fengið frábærar undirtektir. Hún hefur fyllt stærstu tónleikarými landsins og sýnt fram á að hún er bæði ein vinsælasta og áhrifamesta tónlistarkona Íslands síðustu ára.
Um myndina
Nú, nær fimm árum síðar, fagnar listakonan þessum áfanga ekki með því að horfa til baka, heldur með því að stíga áfram. Nú 11. október kemur stórbrotin kvikmynd - Minning, sem var fest á 16mm filmu og aðeins á einni myndavél í tilraun til þess að fanga eins trúverðugt augnablik og hægt var. Lokaútkoma myndarinnar er öll afurð fyrstu tilraunar upptöku til að leyfa náttúrulegum mistökum að eiga sér stað.
Myndin var skotin í sumarblíðunni undir Esjunni á Skeggjastöðum í Mosfellsdal, þar sem víðfeðm náttúran og náin stemning mynda einstaka heild. Myndin var tekin upp á filmu og stóðu tökur yfir í 26 klukkutíma. Þetta er síður tónleikamynd heldur frekar ástarkveðja til plötunnar sjálfrar: nostalgísk, sársaukafull og ótrúlega falleg í einfaldleika sínum.
Hörður Freyr Brynjarsson leikstýrði, Stroud Rhode Pearce sá um kvikmyndatöku, Styrmir Hauksson sá um upptökustjórn og hljóðblöndun og tónlistarmennirnir Rubin Pollock, Þorleifur Gaukur Davíðsson, Magnús Trygvason Eliassen og Tómas Jónsson spila undir.
Samhliða frumsýningu myndarinnar gefur Bríet út sérstaka vínylútgáfu áþreifanlegan grip úr hverfandi augnabliki. Platan er takmörkuð í upplagi og inniheldur lifandi hljóðupptöku myndarinnar. Forsala er þegar hafin á brietmusic.com.
Á 5 ára afmæli Kveðja, Bríet, þann 11. október 2025, verður haldin hátíðarsýning í Bíó Paradís.
Miðasalan er hafin á tix.is!
Advertisement

Where is it happening?

Bíó Paradís, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

BR\u00cdET

Host or Publisher BRÍET

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sat, 11 Oct at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

BARN\u00d3 \u00e1 Eir\u00edksst\u00f6\u00f0um
Sat, 11 Oct at 05:00 pm BARNÓ á Eiríksstöðum

Eiríksstaðir, 371 Búðardalur, Iceland

Sat, 11 Oct at 05:00 pm SETMINNI opnun í Norræna Húsinu | SEDIMENT AND SIGNAL opening at Nordic House

Norræna húsið The Nordic House

EXHIBITIONS FESTIVALS
Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art
Sat, 11 Oct at 06:00 pm Hania Rani presents Chilling Bambino at State of the Art

Fríkirkjan í Reykjavík

MUSIC ENTERTAINMENT
Wine & Clay
Sat, 11 Oct at 06:30 pm Wine & Clay

Tryggvagata 17

Warmland & Oyama \u00ed I\u00f0n\u00f3 11.okt\u00f3ber 2025
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Warmland & Oyama í Iðnó 11.október 2025

IÐNÓ

Pan Thorarensen, \u00deorkell Atlason & Borgar Magnason \/ R.M Hendrix & Nico Guerrero
Sat, 11 Oct at 08:00 pm Pan Thorarensen, Þorkell Atlason & Borgar Magnason / R.M Hendrix & Nico Guerrero

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
PINK FLOYD \u00ed 60 \u00e1r \u00ed Eldborg H\u00f6rpu
Sat, 11 Oct at 09:00 pm PINK FLOYD í 60 ár í Eldborg Hörpu

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

BAROKK \u00c1 KL\u00daBBNUM SN\u00ddR AFTUR
Sat, 11 Oct at 09:00 pm BAROKK Á KLÚBBNUM SNÝR AFTUR

AUTO Nightclub & Venue

ART MUSIC
Drungi, M\u00f8rose & Ch\u00f6gma at BIRD RVK
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Drungi, Mørose & Chögma at BIRD RVK

Bird RVK

MUSIC ENTERTAINMENT
Sagnavaka
Sat, 11 Oct at 09:00 pm Sagnavaka

ÆGIR 101

ENTERTAINMENT MUSIC

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events