Heildarflutningur á orgelverkum J. S. Bach, sjöundu tónleikar.
Schedule
Sat, 11 Oct, 2025 at 05:00 pm
UTC+00:00Location
Neskirkja | Reykjavík, RE
Advertisement
Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju í Vesturbæ Reykjavíkur leikur öll orgelverk J. S. Bach og eru þetta sjöundu tónleikarnir í röðinni.Á þessum tónleikum verða flutt meðal annars
Tokkata og fúga í d_dóríska BWV 538 og Tokkata og fúga í F dúr sem er hans stærsta tokkata, með lengstu liggjandi pedal nótu orgelbókmenntanna.
Úr Leipzig
Komm Heiliger Geist BWV 652 og Nun danket alle Gott BWV 657
ásamt tríó sónötu í c moll BWV 526
Aðgangur ókeypis
Advertisement
Where is it happening?
Neskirkja, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: