Með lögum skal land byggja

Schedule

Wed May 20 2026 at 08:00 pm to 10:00 pm

UTC+00:00

Location

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík, RE

Advertisement
Rokkkór Íslands og Lögreglukórinn ásamt hinum kröftuga Stebba Jak halda stórtónleika undir yfirskriftinni Magnús – Með lögum skal land byggja þann 20. maí 2026 í Silfubergi í Hörpu. Tónleikarnir verða haldnir til heiðurs okkar ástsælu tónlistarmönnum þeim Magnúsi Eiríkssyni, Magnúsi Kjartanssyni og Magnúsi Þór Sigmundssyni, þar sem þeirra tónlistarsmíð fær að njóta sín í nokkuð óhefðbundnum og rokkuðum búningi undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar.

Á tónleikunum verða fluttar margar af þeim perlum sem Maggarnir hafa lagt til íslensks tónlistarlífs og þeir heiðraðir fyrir framlag sitt til tónlistararfs þjóðarinnar. Hljómsveit kvöldsins er skipuð af einvala liði tónlistarfólks undir stjórn Sigurgeirs Sigmundssonar sem jafnframt stendur vaktina á gítarnum. Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru þeir Skálmaldarfélagar Jón Geir Jóhannsson á trommur og Þráinn Árni Baldvinsson á gítar. Einnig verða þungavigtarmennirnir Eiður Arnarsson á bassa og Birgir Þórisson á hljómborð. Kynnir kvöldsins verður Ólafur Páll Gunnarsson sem mun fræða og skemmta tónlistargestum af sinni alkunnu snilld um sögu rokksins.
Advertisement

Where is it happening?

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Rokkk\u00f3r \u00cdslands

Host or Publisher Rokkkór Íslands

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Reiki III Course with Frans Stiene: Master Level Shinpiden in Reykjav\u00edk
Fri, 22 May at 09:00 am Reiki III Course with Frans Stiene: Master Level Shinpiden in Reykjavík

Leiðin heim - Holistic healing center

HEALTH-WELLNESS WORKSHOPS
Magn\u00fas J\u00f3hann - Portrett
Fri, 22 May at 06:00 pm Magnús Jóhann - Portrett

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Prinsessusmi\u00f0ja \u00ed h\u00f6ggmyndagar\u00f0inum \ud83d\udc78\ud83c\udffc
Sat, 23 May at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Prinsessusmiðja í höggmyndagarðinum 👸🏼

Listasafn Einars Jónssonar / The Einar Jónsson Sculpture Museum

KIDS ART
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Heimst\u00f3nlist \u00ed H\u00f6rpu: Mi\u00f0- og Austur-Evr\u00f3pa
Sun, 24 May at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Heimstónlist í Hörpu: Mið- og Austur-Evrópa

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC-FESTIVALS FESTIVALS
Mahler 8 \u2013 Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands \u00e1 Listah\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00ed Reykjav\u00edk
Sat, 30 May at 05:00 pm Mahler 8 – Sinfóníuhljómsveit Íslands á Listahátíð í Reykjavík

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
GusGus \u00ed H\u00f6llinni | Aftur! St\u00e6rra og h\u00e6rra!
Sat, 30 May at 06:00 pm GusGus í Höllinni | Aftur! Stærra og hærra!

Laugardalshöllin

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events