Líkaminn gleymir engu. Líkami í sorg – losað um spennu og sársauka

Schedule

Tue, 13 Jan, 2026 at 06:45 pm

UTC+00:00

Location

Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði Suðurgata 41, 220 | Hafnarfjörður, GU

Advertisement
Námskeið fyrir þá sem hafa upplifað sorg og eða áfall.
Sorg býr ekki einungis í hjartanu og huganum hún lifir í líkamanum. Hún sest að í td öxlum, brjóstholi, maga,mjóbaki, mjöðmum, taugakerfi og í andardrættinum sem verður grunnur þegar sársaukinn verður mikill og tekur yfir.
Þetta námskeið er hannað sem öruggt og hlýlegt rými þar sem þú mátt koma nákvæmlega eins og þú ert, með alla þá sögu sem þú berð.
Með mjúkum teygjum, öndun, einföldum hugleiðslum og djúpri slökun vinnum við að því að:
-róa taugakerfið
-losa spennu og stíflur sem safnast hafa upp við áfall/áföll
-mýkja líkama sem hefur borið of lengi álag og streitu.
-skapa rými fyrir kyrrð, hlýju og léttari dýpri öndun
-kynnast leiðum til þess að mæta þeim áföllum sem hvíla í líkamanum með mýkt og mildi.
Þetta eru ekki erfiðar hreyfingar eða krefjandi jóga, þetta er mjúk, nærandi samvera sem styður líkama og sál í að losa og sleppa. Þú ert aldrei þvinguð/þvingaður áfram; þú ferð þangað sem þú treystir þér.
Fyrir hvern er námskeiðið?
Fyrir alla sem hafa upplifað sorg eða missi og finna að líkaminn ber og geymir spennu, sársauka eða óútskýrða þreytu og óróa.
Það skiptir ekki máli hvernig sorgin lítur út eða hve langt er síðan þú kynntist henni — þú ert velkomin(n).
Leiðbeinandi er Iris Eiríksdóttir sem er jóga og hugleiðslukennari. Iris er eigandi Yogahússins og hefur kennt jóga síðan 2011.
Iris hefur áralanga reynslu af þvi að vinna með syrgjendur sem hópstjori hjá Sorgarmisöðinni og sat í stjórn Nýrrar dögunnar. Iris þekkir sorgina af eigin raun og hefur þróað námskeiðið út frá sinni eigin reynslu. Iris hefur einbeitt sér að þvi að kenna aðferðir til þess að róa og sefa taugakerfi líkamanns. Iris er einnig menntaðu nuddari og starfar sem slíkur ásamt jógakennslu í Yogahúsinu Lífsgæðasetri.stjó
Hvað bíður þín?
Mjúk líkamsvinna, djúpur andardráttur, hugleiðsla, slökun og öruggt rými. Hvíld, ró og endurheimt.
Þetta er ekki meðferð heldur kynnist þú leiðum sem eru áhrifaríkar og einfaldar til þess að losa spennu og streitu úr kerfinu þínu.
Námskeiðið hefst 13 januar kl 19:30
námskeiðið er á þessum dagsetningum 13/1-20/1-27/1-3/2-10/2
Fimm skipti 75 mín i senn
Verð 26000
skráning [email protected]
Advertisement

Where is it happening?

Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði Suðurgata 41, 220, Suðurgata 41, 220 Hafnarfjarðarkaupstaður, Ísland, Hafnarfjörður, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Yogah\u00fasi\u00f0 L\u00edfsg\u00e6\u00f0asetur St.j\u00f3

Host or Publisher Yogahúsið Lífsgæðasetur St.jó

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Hafnarfjörður

KUNDALINI J\u00d3GA
Wed, 21 Jan at 06:15 pm KUNDALINI JÓGA

Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði Suðurgata 41, 220

P\u00e1lmi Gunnars \u00ed B\u00e6jarb\u00ed\u00f3i
Thu, 22 Jan at 08:00 pm Pálmi Gunnars í Bæjarbíói

Bæjarbíó

EUROVISION
M\u00c1LA\u00d0 \u00cd N\u00daVITUND - Vatnslitasmi\u00f0ja me\u00f0 Andreu A\u00f0alsteins
Sat, 24 Jan at 01:00 pm MÁLAÐ Í NÚVITUND - Vatnslitasmiðja með Andreu Aðalsteins

MÓAR studio

FESTIVALS
Spaces of Care - Creative Reflections for Neurodivergent Moms
Sat, 24 Jan at 01:00 pm Spaces of Care - Creative Reflections for Neurodivergent Moms

Strandgata 1, 220 Hafnarfjörður, Iceland

WORKSHOPS
 J\u00d3GA NIDRA  & T\u00d3NHEILUN \u00c1 \u00deORL\u00c1KSMESSU KV\u00d6LD
Tue, 23 Dec at 07:30 pm JÓGA NIDRA & TÓNHEILUN Á ÞORLÁKSMESSU KVÖLD

Yogahúsið Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði

L\u00edkaminn gleymir engu.  L\u00edkami \u00ed sorg \u2013 losa\u00f0 um  spennu og s\u00e1rsauka
Tue, 13 Jan at 06:45 pm Líkaminn gleymir engu. Líkami í sorg – losað um spennu og sársauka

Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði Suðurgata 41, 220

Opnum hjarta\u00f0-Inns\u00e6i \u00e1setningur og draumar inn \u00ed \u00e1ri\u00f0 2026
Sat, 17 Jan at 11:00 am Opnum hjartað-Innsæi ásetningur og draumar inn í árið 2026

Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði Suðurgata 41, 220

WORKSHOPS
M\u00c1LA\u00d0 \u00cd N\u00daVITUND - Vatnslitasmi\u00f0ja me\u00f0 Andreu A\u00f0alsteins
Sat, 24 Jan at 01:00 pm MÁLAÐ Í NÚVITUND - Vatnslitasmiðja með Andreu Aðalsteins

MÓAR studio

FESTIVALS

What's Happening Next in Hafnarfjörður?

Discover Hafnarfjörður Events