Liza Ferschtman leikur Bach - einleikstónleikar

Schedule

Fri, 14 Nov, 2025 at 06:00 pm

UTC+00:00

Location

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík, RE

Hollenski fiðluleikarinn Liza Ferschtman er þekkt fyrir ástríðufullan flutning og góða tengingu við áheyrendur. Hún hefur hlotið mikla athygli og viðurkenningu fyrir einstaka túlkun sína á einleikssónötum Johanns Sebastians Bach og hér tekst hún á við tvö þessara lykilverka barokktímans. Sónötur og partítur meistarans fyrir einleiksfiðlu eru sex talsins og þykja meðal hápunkta fiðlubókmennta í vestrænni tónlistarsögu. Þær voru að öllum líkindum samdar nálægt 1720, þegar Bach var í þjónustu prinsins af Anhalt-Köthen. Þessi ár einkenndust af miklum afköstum Bachs á sviði hljóðfæratónlistar en þá fæddust t.d. svíturnar sex fyrir einleiksselló, fjórar hljómsveitarsvítur og Brandenburgarkonsertarnir sex.
Í verkunum birtist fiðlan okkur sem fjölradda hljóðfæri og hinn þéttofni vefur Bachs gerir oft gríðarlegar kröfur til hljóðfæraleikarans. Lokaþáttur partítunnar sem hér hljómar, Sjakonna, er af mörgum álitin ein mikilfenglegasta tónsmíð sögunnar. Þýska tónskáldið Johannes Brahms skrifaði m.a. um verkið í bréfi til Clöru Schumann: „Á einn nótnastreng, fyrir lítið hljóðfæri ritar maðurinn [Bach] heila veröld af hinum dýpstu hugsunum og sterkustu tilfinningum.
Tónleikarnir eru hluti af Föstudagsröðinni og fara fram í Norðurljósasal Hörpu.
Efnisskrá
Johann Sebastian Bach Sónata nr. 2 í a-moll BWV 1003
Johann Sebastian Bach Partita nr. 2 í d-moll BWV 1004
Einleikari
Liza Ferschtman
//
Dutch violinist Liza Ferschtman is known for her passionate performances and strong connection with her audience. She has received much attention and recognition for her personal interpretation of Johann Sebastian Bach's solo sonatas, and here she tackles two of these key works of the Baroque era. Bach wrote six sonatas and partitas for solo violin and they are considered among the highlights of violin in Western music history. They were composed around the1720, when Bach was in the service of the Prince of Anhalt-Köthen. These years were characterised by Bach's great output in the field of instrumental music, including the six suites for solo cello, four orchestral suites, and the six Brandenburg Concertos
In the pieces, the violin appears as a polyphonic instrument, and Bach's tightly woven texture often makes enormous demands on the instrumentalist. The final movement of the partita, Chaconne, is considered by many to be one of the greatest compositions in history. The German composer Johannes Brahms wrote about the work in a letter to Clara Schumann: "On one stave, for a small instrument, the man [Bach] writes a whole world of the deepest thoughts and strongest feelings."
The concert is a part of the Friday Series and takes place in Norðurljós hall in Harpa.
Program
Johann Sebastian Bach Sonata no. 2 in A Minor
Johann Sebastian Bach Partita no. 2 in D minor
Soloist
Liza Ferschtman

Where is it happening?

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland
Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands

Host or Publisher Sinfóníuhljómsveit Íslands

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Back to the Future - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 14 Nov at 09:00 pm Back to the Future - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Vi\u00f0 erum alls konar \u2013 sj\u00e1lfsmynd me\u00f0 hli\u00f0run
Sat, 15 Nov at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Við erum alls konar – sjálfsmynd með hliðrun

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART KIDS
Iceland Retreat
Sat, 15 Nov at 05:00 pm Iceland Retreat

Reyjakvik

TRIPS-ADVENTURES
SKONROKK: 15 \u00e1ra afm\u00e6lispart\u00fd
Sat, 15 Nov at 08:00 pm SKONROKK: 15 ára afmælispartý

Háskólabíó

PARTIES ENTERTAINMENT
Sumar \u00e1 S\u00fdrlandi 50 \u00e1ra | Stu\u00f0menn \u00e1samt Bubba, Br\u00edeti, Fri\u00f0riki D\u00f3r, Mugison, S\u00f6lku S\u00f3l, Magna o.fl
Sat, 15 Nov at 09:30 pm Sumar á Sýrlandi 50 ára | Stuðmenn ásamt Bubba, Bríeti, Friðriki Dór, Mugison, Sölku Sól, Magna o.fl

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Hrafninn Fl\u00fdgur - Svartir Sunnudagar!
Sun, 16 Nov at 09:00 pm Hrafninn Flýgur - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Franskar sumarn\u00e6tur \u00ed Sigurj\u00f3nssafni
Thu, 21 Aug at 07:30 pm Franskar sumarnætur í Sigurjónssafni

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Tsjajkovsk\u00edj serena\u00f0a
Sat, 23 Aug at 08:00 pm Tsjajkovskíj serenaða

Háteigskirkja

CONCERTS MUSIC
Anna & Strauss
Thu, 04 Sep at 07:30 pm Anna & Strauss

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Herd\u00eds Linnet & Elis Hakola flytja \u00edslenska og finnska t\u00f3nlist fyrir sell\u00f3 og p\u00edan\u00f3
Thu, 04 Sep at 08:00 pm Herdís Linnet & Elis Hakola flytja íslenska og finnska tónlist fyrir selló og píanó

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Fl\u00f6kt
Tue, 16 Sep at 08:00 pm Flökt

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
Ungsveitin leikur Tsjajkovsk\u00edj
Sun, 21 Sep at 02:00 pm Ungsveitin leikur Tsjajkovskíj

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Dan\u00edel & Eric Lu
Thu, 25 Sep at 07:30 pm Daníel & Eric Lu

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Kian Soltani leikur Haydn
Thu, 02 Oct at 07:30 pm Kian Soltani leikur Haydn

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
BAROKK \u00c1 KL\u00daBBNUM SN\u00ddR AFTUR
Sat, 11 Oct at 09:00 pm BAROKK Á KLÚBBNUM SNÝR AFTUR

AUTO Nightclub & Venue

ART FESTIVALS
Fr\u00f6nsk veisla
Thu, 16 Oct at 07:30 pm Frönsk veisla

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Shostakovitsj & Prokof\u00edev
Thu, 13 Nov at 07:30 pm Shostakovitsj & Prokofíev

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

ENTERTAINMENT MUSIC
Liza Ferschtman leikur Bach - einleikst\u00f3nleikar
Fri, 14 Nov at 06:00 pm Liza Ferschtman leikur Bach - einleikstónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

MUSIC ENTERTAINMENT
 Sibelius & Beethoven
Thu, 20 Nov at 07:30 pm Sibelius & Beethoven

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events