Leiðsögn sérfræðings | Staðarform / Guided tour | Architecture of Place
Schedule
Sun, 01 Mar, 2026 at 02:00 pm
UTC+00:00Location
Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík, RE
Sérfræðingur fjallar um sýninguna Staðarform – Hörður Ágústsson og Donald Judd.
--
Á sýningunni Staðarform teflir sýningarstjórinn Gavin Morrison fram verkum bandaríska listamannins Donald Judd og Harðar Ágústssonar. Í arkitektúrteikningum þeirra kallast á viðleitni tveggja listamanna til að skilja og lýsa byggingalist í sínu nánasta umhverfi.
Frá níunda áratug síðustu aldar sótti Donald Judd Ísland reglulega heim og heillaðist af bókmenntum landsins, landslagi, sögu, list og arkitektúr. Hörður Ágústsson var listamaður, grafískur hönnuður og fræðimaður sem helgaði stóran hluta starfsferils síns rannsóknum og skrásetningu á íslenskri byggingarlist. Í verkunum á þessari sýningu birtist arkitektúrhugsun tveggja arkitekta og listamanna sem báðir kunnu að meta fágaðar og skilvirkar útfærslur sem ríma vel við umhverfi og aðstæður.
//
Guided tour by a specialist 🗣️
Specialist speaks about the exhibition The Architecture of Place – Hörður Ágústsson and Donald Judd.
--
The architectural drawings of artists Donald Judd (1928-1994) and Hörður Ágústsson (1922-2005) share complementary approaches toward understanding and describing architecture.
In this exhibition, Judd’s sketches reveal his architectural thinking for the building modifications and renovations he would pursue throughout the town of Marfa, Texas, and other related projects. These often utilised local vernaculars, such as farm buildings, military structures, and adobe construction techniques. By comparison, Ágústsson's drawings document built structures in Iceland, from turf houses to fishing stations to timber-frame churches. For Judd, drawing was a means to conceive possible built forms, while Ágústsson used the medium as a tool to document the actual built world
Where is it happening?
Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:



















