Kvikmyndamiðstöð kynnir nýjan vef og breytt fyrirkomulag styrkveitinga
Schedule
Fri, 07 Nov, 2025 at 02:00 pm
UTC+00:00Location
Bíó Paradís | Reykjavík, RE
                  		Advertisement
                   		                   		 
                  	
                  
                                    
                  Kvikmyndamiðstöð Íslands býður til kynningar á nýjum vef miðstöðvarinnar og breyttu fyrirkomulagi við styrkveitingar.Kynningin fer fram í sal 2 í Bíó Paradís.
Á nýjum vef Kvikmyndamiðstöðvar verður boðið upp á skýrari leiðir að efni, uppfærðar leiðbeiningar fyrir umsækjendur og styrkþega, ásamt betra yfirliti yfir starfsemi miðstöðvarinnar – allt innrammað í nýju viðmóti. Þá verða einnig breytingar kynntar sem unnið hefur verið að á undanförnum misserum með það að markmiði að auka gegnsæi og skilvirkni í úthlutun styrkja.
Á kynningunni verður farið yfir helstu áherslur í þróun vefsins og hvernig hann þjónar bæði kvikmyndageiranum og áhugafólki um íslenskar kvikmyndir.
Öll áhugasöm eru velkomin og léttar veitingar í boði.
                    	 
                    	 Advertisement
                    	                    		 
                    
                  
                  Where is it happening?
Bíó Paradís, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
									Know what’s Happening Next — before everyone else does. 
								
							










