Kirtan með Glimmer Mysterium Blissband
Schedule
Thu, 28 Aug, 2025 at 08:00 pm
UTC+00:00Location
Yogavin | Reykjavík, RE
Advertisement
Kirtan með Glimmer Mysterium BlissbandVið fögnum síðsumri og hlúum að hjartanu með möntrusöng.
Lyftum andanum og heiðrum lífið með helgum söngvum hjartans. Möntrusöngur hækkar orkutíðnina, nærir hjartað, róar taugakerfið og gefur hugarró. Samsöngur eykur þessi áhrif og gefur enn dýpri virkni fyrir taugakerfið.
Hið ástkæra Glimmer Mysterium Blissband mætir til leiks og tjúnar inn möntruseiðinn.
Á fimmtudaginn mæta til leiks glimmeringarnir
Örn Ellingssen trommur, söngur
Sveinbjörn Hafsteinsson gítar ofl. hljóðfæri, söngur
Nicole Keller harmonium og söngur
Halldór Sigvaldason sítar
Dhvani bjöllur og söngur
Ásta Arnardóttir söngur
Harpa Arnardóttir söngur
og fleiri góðir gestir …
…ásamt ykkur ástkæru öll
Gott að taka með sér cash fyrir frjáls framlög 3000 - 5000
Einnig hægt að skrá sig á Abler og greiða 4000
Advertisement
Where is it happening?
Yogavin, Grensásvegur 16,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: