Katie Melua

Schedule

Thu, 25 Jun, 2026 at 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík, RE

Advertisement
Það verða ljúfir tónar sem fylla Eldborgarsal Hörpu í júní í sumar þar sem Katie mun flytja öll sín bestu lög ásamt hljómsveit sinni en Katie er einhver vinsælasta söngkona Bretlands síðustu ár og hefur hún selt meira en 11 milljón plötur, haldið tónleika fyrir hundruðir þúsunda og hlotið 56 platínuvíðurkenningar.
Þegar Katie, sem fæddist í Tiblisi Georgíu, skrifaði undir samning hjá Dramatico Records í september árið 2002 grunaði engan mann að við útgáfu þriðju plötu hennar, „Pictures“, væri hún orðin sú söngkona á breskri grundu sem nyti mestrar hylli um heim allan. Fyrstu tvær plötur hennar, „Call Off the Search“ og „Piece By Piece“ náðu báðar fyrsta sæti í mörgum löndum.
Ferill hennar hefur verið ævintýri líkastur og m.a. hefur henni hlotnast sá heiður að spila með uppáhaldshljómsveit sinni, Queen, fyrir Nelson Mandela og einnig hefur hún spilað fyrir og snætt kvöldverð með Elísabetu drottningu í Buckinghamhöll.
Einstök og stórbrotin rödd Katie Melua, full af þroska og dýpt sem hefur þroskast síðustu áratugina, flytur okkur söngva um ástina og lífið.
Advertisement

Where is it happening?

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
T\u00f3nleikur ehf.

Host or Publisher Tónleikur ehf.

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Eir\u00edkssta\u00f0ah\u00e1t\u00ed\u00f0 2026 \/ The Eir\u00edksta\u00f0ir Festival 2026
Fri, 03 Jul at 10:00 am Eiríksstaðahátíð 2026 / The Eiríkstaðir Festival 2026

Eiríksstaðir, 371 Búðardalur, Iceland

FESTIVALS ART
Reykjavik Trail
Sat, 04 Jul at 08:00 am Reykjavik Trail

Elliðaárstöð

TRIPS-ADVENTURES
COSMIC CODEX XIII
Thu, 22 Jan at 07:00 pm COSMIC CODEX XIII

White Lotus Venue - Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Brahms & Saariaho
Thu, 22 Jan at 07:30 pm Brahms & Saariaho

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

CONCERTS MUSIC
l\u00fap\u00edna luppar
Fri, 23 Jan at 08:00 pm lúpína luppar

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Concert ALEthesis "TRANSFORMATION"
Sat, 24 Jan at 04:00 pm Concert ALEthesis "TRANSFORMATION"

Skálda bókabúð

MUSIC ENTERTAINMENT
Bl\u00fasmessa
Sun, 25 Jan at 02:00 pm Blúsmessa

Óháði söfnuðurinn

Ari \u00c1rel\u00edus \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar
Sun, 25 Jan at 08:00 pm Ari Árelíus útgáfutónleikar

IÐNÓ

270 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar Mozarts
Tue, 27 Jan at 06:00 pm 270 ára afmælistónleikar Mozarts

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Uppr\u00e1sin | Hoym, Curro Rodr\u00edguez og Skur\u00f0go\u00f0
Tue, 27 Jan at 08:00 pm Upprásin | Hoym, Curro Rodríguez og Skurðgoð

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
MYRKIR M\u00daS\u00cdKDAGAR 2026 \/\/ DARK MUSIC DAYS 2026
Thu, 29 Jan at 04:00 pm MYRKIR MÚSÍKDAGAR 2026 // DARK MUSIC DAYS 2026

Laufásvegur 40, 101 Reykjavík, Iceland

ENTERTAINMENT MUSIC
MacMillan \u00e1 Myrkum
Thu, 29 Jan at 07:30 pm MacMillan á Myrkum

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Andr\u00e9s \u00de\u00f3r
Thu, 29 Jan at 08:00 pm Andrés Þór

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Apparat og Listah\u00e1sk\u00f3li \u00cdslands
Fri, 30 Jan at 12:15 pm Apparat og Listaháskóli Íslands

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

CONCERTS FESTIVALS
Ondes Martenot - Magn\u00fas J\u00f3hann Ragnarsson
Fri, 30 Jan at 05:00 pm Ondes Martenot - Magnús Jóhann Ragnarsson

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

ENTERTAINMENT CONCERTS
Eyland \/ Iland \u2013 Caput Ensemble
Fri, 30 Jan at 08:30 pm Eyland / Iland – Caput Ensemble

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

CONCERTS FESTIVALS
KAR\u00cdTAS - PORT9 - FREE ENTRANCE
Fri, 30 Jan at 09:00 pm KARÍTAS - PORT9 - FREE ENTRANCE

Veghusastigur 9, 101 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
M\u00cdT  \u00e1 Myrkum \/ Menntask\u00f3li \u00ed t\u00f3nlist
Sat, 31 Jan at 01:00 pm MÍT á Myrkum / Menntaskóli í tónlist

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Edgelands \/ Steinalda og Stelkur
Sat, 31 Jan at 07:00 pm Edgelands / Steinalda og Stelkur

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

PERFORMANCES ENTERTAINMENT
Concert and Lecture | Traditional music and throat singing from Mongolia
Sun, 01 Feb at 01:00 pm Concert and Lecture | Traditional music and throat singing from Mongolia

Borgarbókasafnið Grófinni

MUSIC ENTERTAINMENT

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events