Kakókyrrð

Schedule

Sun Nov 16 2025 at 11:00 am to 12:30 pm

UTC+00:00

Location

Yogasmiðjan/Heilsurækt | Reykjavík, RE

Advertisement
Kakókyrrð hjartanærandi og heilandi ferðalag innra með þer.
Sunnudaginn 16 nóvember kl 11.00 til 12.30
Við drekkum 100% hreint kakó frá Guatemala til að auka slökun líkamans og tengingu inn á við.
Kakóið sem við drekkum frá regnskógum Guatemala er svokallað “ceremonial grade cacao” og sannkölluð ofurfæða.
Kakó er blóðflæðisaukandi, hefur jákvæð áhrif á úthald og orku, minnkar bólgur, ýtir undir framleiðslu á gleðiboðefninu serótónín, lækkar streituhormónið kortisól og örvar vellíðunarstöðvar í heilanum og framleiðslu á endorfíni.
Með iðkun yoga nidra er hægt að ná mjög djúpri slökun með vakandi vitund, á milli svefns og vöku
þar sem líkaminn hvílist á meðan undirmeðvitundin er leidd í djúpt slökunarástand handan skilningarvitanna þar sem engin streita býr og fullkomin friður er.
Yoga nidra getur losað um líkamlega, andlega og tilfinningalega spennu en einn klukkutími af yoga nidra veitir hvíld á við fjögurra tíma svefn. Yoga nidra hefur meðal annars reynst vel í að draga úr streitu og bæta svefn.
Kakókyrrðarstundin er 90 mínutur og kostar 4500 krónur. Takmarkað pláss er í boði og því nauðsynlegt að bóka fyrirfram
Auk þess að nýta himmneskt kakó til að hjálpa okkur að fara dýpra er í boði hrein ilmkjarnaolía sem hefur heilandi eiginleika og fyllir þig því sem þú þarfnast. Olíurnar eru algerlega hreinar og lífrænar enginn skaðleg efni.
Töfrandi kristalsskálar og önnur hljóðfæri senda þér heilandi bylgjur og gera ferðalagið dýpra á allan hátt.
Kristín Snorradóttir leiðir stundina, hún er menntaður jógakennari, yoga nidrakennari, yoga therapisti. Auk þess er hún í shammanísku námi sem og hefur heilað um langt skeið.
Stundinn er á Bíldshöfða 16 á 2 hæð í sal Yogasmiðjan/Heilsurækt
Nauðsynlegt að senda skráningu!!
Skráning á [email protected]
Lifðu í gleði og kærleika<3
Advertisement

Where is it happening?

Yogasmiðjan/Heilsurækt, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Fleabag - Aukas\u00fdning - National Theatre Live
Sat, 15 Nov at 09:00 pm Fleabag - Aukasýning - National Theatre Live

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ART THEATRE
Sumar \u00e1 S\u00fdrlandi 50 \u00e1ra | Stu\u00f0menn \u00e1samt Bubba, Br\u00edeti, Fri\u00f0riki D\u00f3r, Mugison, S\u00f6lku S\u00f3l, Magna o.fl
Sat, 15 Nov at 09:30 pm Sumar á Sýrlandi 50 ára | Stuðmenn ásamt Bubba, Bríeti, Friðriki Dór, Mugison, Sölku Sól, Magna o.fl

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Helga Mar\u00eda
Sun, 16 Nov at 08:00 am Helga María

IÐNÓ

MUSIC ENTERTAINMENT
S\u00f6gustund \u00e1 \u00edslensku
Sun, 16 Nov at 10:30 am Sögustund á íslensku

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS ART
Miklihvellur | V\u00edsindasmi\u00f0ja me\u00f0 Stj\u00f6rnu-S\u00e6vari
Sun, 16 Nov at 01:00 pm Miklihvellur | Vísindasmiðja með Stjörnu-Sævari

Borgarbókasafnið Árbæ

WORKSHOPS BUSINESS
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Bambal\u00f3 \u2013 T\u00f3nlistarstund fyrir yngstu b\u00f6rnin | A Music Moment for Kids
Sun, 16 Nov at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Bambaló – Tónlistarstund fyrir yngstu börnin | A Music Moment for Kids

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

KIDS LIVE-MUSIC
Svensk Fika | Kafferep - 7 sorters kakor inklusive ostkaka
Sun, 16 Nov at 02:30 pm Svensk Fika | Kafferep - 7 sorters kakor inklusive ostkaka

Norræna félagið / Foreningen Norden Island

Uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00e6skul\u00fd\u00f0s Har\u00f0ar
Sun, 16 Nov at 05:00 pm Uppskeruhátíð æskulýðs Harðar

Félagsheimili Harðar Mosfellsbæ

Art of Living Part 1 Course
Sat, 01 Nov at 10:00 am Art of Living Part 1 Course

Grundargerdi 7, 108 Reykjavík, Iceland

WORKSHOPS ART
ICELAND UNBOUND Escape with me to the Wild North.
Sat, 01 Nov at 03:00 pm ICELAND UNBOUND Escape with me to the Wild North.

Iceland

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
Hlj\u00f3\u00f0fer\u00f0alag \u00ed Yoga Shala Reykjav\u00edk me\u00f0 Tinnu Mar\u00edu
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Hljóðferðalag í Yoga Shala Reykjavík með Tinnu Maríu

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
Kundalini Reiki me\u00f0 Lifandi T\u00f3nlist & Cacao \u00ed Reyr Studio \u2728
Tue, 04 Nov at 08:00 pm Kundalini Reiki með Lifandi Tónlist & Cacao í Reyr Studio ✨

REYR Studio

HEALTH-WELLNESS
Gong sl\u00f6kun \u00e1 fullu tungli me\u00f0 Benna og Gu\u00f0r\u00fanu
Wed, 05 Nov at 08:15 pm Gong slökun á fullu tungli með Benna og Guðrúnu

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
Sound Relaxation. Nature Meditation. Herbal tea
Thu, 06 Nov at 08:00 pm Sound Relaxation. Nature Meditation. Herbal tea

"Art of Yoga" Skipholt 35, 105 Reykjavík

HEALTH-WELLNESS MEDITATION
Heilunarn\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Ragnhildi Sumarli\u00f0ad\u00f3ttur
Sat, 08 Nov at 10:00 am Heilunarnámskeið með Ragnhildi Sumarliðadóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
T\u00f6frandi m\u00f6ntrustund og t\u00f3nheilun me\u00f0 Bjartey og D\u00edsu
Sun, 09 Nov at 05:00 pm Töfrandi möntrustund og tónheilun með Bjartey og Dísu

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS MUSIC
Nornakak\u00f3 - fer\u00f0alag.....
Sun, 09 Nov at 07:30 pm Nornakakó - ferðalag.....

Yogasmiðjan/Heilsurækt

HEALTH-WELLNESS
Konur & Kulnun - heilandi yoga me\u00f0 Ingibj\u00f6rgu
Tue, 11 Nov at 05:00 pm Konur & Kulnun - heilandi yoga með Ingibjörgu

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
Danshreyfime\u00f0fer\u00f0 - N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Tue, 11 Nov at 08:00 pm Danshreyfimeðferð - Námskeið með Tómasi

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

HEALTH-WELLNESS
Wed, 12 Nov at 04:30 pm Monthly Free Yoga session at city hall

Reykjavik City Hall

HEALTH-WELLNESS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events