Jól við höfnina✨

Schedule

Tue Dec 16 2025 at 07:00 pm to 08:00 pm

UTC+00:00

Location

Hafnartorg | Reykjavík, RE

Advertisement
Í desember verður hátíðleg og ljúf stemning á Hafnartorgi. Jólaljósin lýsa upp skammdegið, veitingastaðir á svæðinu bjóða upp á sérstaka jólarétti og drykki, verslanir eru fullar af fallegum vörum í jólapakkana, jólajazz og ristaðar möndlur í boði svo eitthvað sé nefnt.🎄🎁
Dagskrá:
29. nóvember
17:00 - Ljósin á Hamborgartrénu við Miðbakka verða tendruð við hátíðlega athöfn þar sem lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur jólalög, saga Hamborgartrésins verður sögð og jólasveinar sigla inn höfnina og skemmta gestum. Að athöfn lokinni býðst gestum að þiggja fiskisúpu í boði Brims í húsi Landsbankans við Reykjastræti 6.
2. desember
19:00 - 20:00 - Marína Ósk og Sunna Gunnlaugs spila ljúfa jazztóna fyrir gesti Hafnartorgs Gallery.
6. desember
14:00-16:00 - Ljúffengar ristaðar möndlur í boði fyrir gesti og gangandi á Hafnartorgi frá Möndluvagninum. Vagninn verður staðsettur við jólatréð á gatnamótum Kolagötu og Reykjastrætis.
16. desember
19:00 - 20:00 - Bogomil Font og Pálmi Sigurhjartarson spila ljúfa jazztóna fyrir gesti Hafnartorgs Gallery.
20. desember
14:00-16:00 - Ljúffengar ristaðar möndlur í boði fyrir gesti og gangandi á Hafnartorgi frá Möndluvagninum. Vagninn verður staðsettur við jólatréð á gatnamótum Kolagötu og Reykjastrætis.
Komdu og upplifðu jólaandann á Hafnatorgi í desember.✨
Advertisement

Where is it happening?

Hafnartorg, Lækjargata 4, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Hafnartorg

Host or Publisher Hafnartorg

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

M\u00e1lningar m\u00e1nudagur \/ Muse Monday \u00e1 R\u00f6ntgen
Mon, 15 Dec at 08:00 pm Málningar mánudagur / Muse Monday á Röntgen

Röntgen

Oracle 2026 Portrait
Tue, 16 Dec at 10:00 am Oracle 2026 Portrait

Austurstræti 5, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Arnar Eykl\u00ed\u00f0ur. Upphaf
Tue, 16 Dec at 04:00 pm Arnar Eyklíður. Upphaf

Bankastræti 0 Nýló

ART
A\u00d0VENTUKV\u00d6LD: SJ\u00d6STRAND x KRIST\u00cdN JOHNSEN
Tue, 16 Dec at 05:00 pm AÐVENTUKVÖLD: SJÖSTRAND x KRISTÍN JOHNSEN

Borgartún 24b, 105 Reykjavík, Iceland

MUSIC ENTERTAINMENT
Tue, 16 Dec at 06:00 pm Drengirnir okkar 🌟

Reykjavíkurtjörn

International Meetup at Kabarett
Tue, 16 Dec at 06:00 pm International Meetup at Kabarett

Bankastræti 5, 101 Reykjavík, Iceland

MEETUPS FOOD-DRINKS
J\u00f3lat\u00f3nleikar \ud83c\udf84\ud83c\udf84\ud83c\udf84
Tue, 16 Dec at 07:30 pm Jólatónleikar 🎄🎄🎄

Tónlistarskólinn á Akranesi

West End girl - Pub quiz & singalong
Tue, 16 Dec at 08:00 pm West End girl - Pub quiz & singalong

12 Tónar

CONTESTS PUB-CRAWL
J\u00f3lat\u00f3nleikar Korsilettanna
Tue, 16 Dec at 08:00 pm Jólatónleikar Korsilettanna

Hornið

AndR\u00fdmi - Breathwork b\u00fd\u00f0ur upp \u00e1 Umbreytandi \u00d6ndunarvinnu
Tue, 16 Dec at 08:00 pm AndRými - Breathwork býður upp á Umbreytandi Öndunarvinnu

Samkennd - Heilsusetur, Tunguhálsi 19, 2 hæð, 110 Reykjavík

Bollasmi\u00f0ja - Skapandi Kv\u00f6ldsmi\u00f0jur \u00ed H\u00f6fu\u00f0st\u00f6\u00f0inni
Wed, 17 Dec at 07:00 am Bollasmiðja - Skapandi Kvöldsmiðjur í Höfuðstöðinni

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

ART WORKSHOPS

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events