HáRún á Kaffibarnum
Schedule
Sat Sep 20 2025 at 09:00 pm to 10:30 pm
UTC+00:00Location
Kaffibarinn | Reykjavík, RE
Advertisement
Straumstónleikar #47: HáRún kemur fram á tónleikum á Kaffibarnum í samstarfi við útvarpsþáttinn Straum og Óla Dóra. HáRún, eða Helga Rún Guðmundsdóttir, er indí-popp/folk söngvaskáld sem syngur hjartnæm lög á íslensku. Kassagítarinn spilar stórt hlutverk í lögunum og eru laglínurnar grípandi, textarnir einlægir og hnyttnir, og kraftmikla röddin dregur hlustandann nær. HáRún dregur innblástur úr ýmsum áttum en málar oft upp myndir í lögum sínum með náttúrunni. Hún gaf nýlega út sitt annað lag, lagið Sigli með, sem er draumkennt popplag þar sem öldum á sjó er líkt við ofhugsanir.
Frítt inn. Sjáumst!
Advertisement
Where is it happening?
Kaffibarinn, Bergstaðastræti 1, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: