Hausthátíð í Bergen
Schedule
Sat, 23 Aug, 2025 at 12:00 pm
UTC+02:00Location
Nordnes Park | Bergen, HO
Advertisement
Laugardaginn 23. ágúst ætlum við að hittast eftir sumarfrí og eiga skemmtilega fjölskyldustund saman í Bergen.Hittingurinn er að vanda í góðu samstarfi milli Sönghópsins Björgvins og Íslensku kirkjunnar í Noregi.
Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir nýji prestur Íslensku kirkjunnar í Noregi verður með okkur og er spennt að kynnast frábæru Íslendingunum í Bergen.
Boðið verður upp á skemmtilega leiki, pylsupartý og notalega útiveru.
Hittumst hjá Nordnes lekepark kl 12:00. Þar eru bílastæði og strætó nr 11 stoppar mjög nálægt svæðinu.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Advertisement
Where is it happening?
Nordnes Park, Bergen, NorwayEvent Location & Nearby Stays: