Haustfrí | Rafrásir í Minecraft
Schedule
Sun Oct 26 2025 at 01:00 pm to 03:00 pm
UTC+00:00Location
Borgarbókasafnið Árbæ | Reykjavík, RE
Advertisement
Vissir þú að í Minecraft er hægt að byggja tölvu úr rafrásum?Í Minecraft má nota rafmagn til að búa til hvað sem manni dettur í hug. Til að smíða rafrásir þarf að nota redstone, sem finnst djúpt í hellum. Með þeim er til dæmis hægt að búa til sjálfvirkt gróðurhús sem sér um að rækta korn og baka brauð, rússíbana eða jafnvel spiladós sem spilar lög!
Á þessu námskeiði frá Skema fá nemendur að kynnast rafmagnsfræði í Minecraft og læra að sjálfvirknivæða sína Minecraft heima með því að beita rökhugsun og sköpun.
Þetta námskeið er fyrir börn á aldrinum 8-12 ára og skráning er nauðsynleg.
Skráning hefst 1. október hér:
https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/haustfri-rafrasir-i-minecraft
Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu:
https://borgarbokasafn.is/haustfri-2025
Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, sérfræðingur
[email protected] | 411 6250
---ENGLISH---
Fall break | Electric Circuits in Minecraft
Did you know that you can build a computer from electric circuits in Minecraft?
In Minecraft you can use electricity to create anything you can think of. To build electrical circuits you need to use redstone, which is found deep in caves. For example, you can create an automated greenhouse that grows grain and bakes bread, a roller coaster or even a music box that plays songs!
In the workshop taught by Skema, students get to know electricity in Minecraft. Students learn to automate their Minecraft worlds by using logic and creativity.
This workshop is for children aged 8-12 and registration is required.
Registration begins October 1st here: https://borgarbokasafn.is/en/event/children/fall-break-electric-circuits-minecraft
Take a look at our events during the fall break!
https://borgarbokasafn.is/haustfri-2025
Further information:
Agnes Jónsdóttir, specialist
[email protected] | 411 6250
Advertisement
Where is it happening?
Borgarbókasafnið Árbæ, Hraunbær 119, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: