gímaldin Goes Orchestral
Schedule
Sat, 01 Nov, 2025 at 08:00 pm
UTC+00:00Location
Hannesarholt | Reykjavík, RE
Advertisement
Tónleikarnir í Hannesarholti eru frum- og einflutningur á gímaldin Goes Orchestral. Um er ræða 8 lög fyrir synta og partíbox. Flest laganna eru 3-5 radda hljóðfæraverk með söng. Tónsmíðastíllinn er núklassískur og nær aftur í rókókó. Segja má að textarnir séu samdir af mennskri vél sem leitast við að endurskapa hina sérkennilegu nálgun gervigreindarinnar á orðlist. Söngurinn er fluttur af alt-sópran sem syngur á tónsviði baritóns.Dagskráin er um 60 mínútur og henni gæti fylgt óvænt aukaefni.
Advertisement
Where is it happening?
Hannesarholt, Grundarstígur 10,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays: