Garnaflækjan í Febrúar
Schedule
Tue, 04 Feb, 2025 at 06:30 pm
UTC+01:00Location
Jónshús | Copenhagen , SK
Advertisement
Við ætlum að vera með örnámskeið í magic loop og að prjóna tvennt á einn prjón. Þær sem vilja vera með taki með sér garn og hryngprjóna 80cm eða lengri.
Prjónakaffi Garnaflækjunnar eru opin öllum sem hafa gaman af handavinnu.
Viðburðinn fer fram á íslensku.
Endilega tilkynnið þátttöku hér.
Til að geta tilkynnt þátttöku, þarf viðkomandi að vera meðlimur í
Garnaflækjunni í Kaupmannahöfn.
Húsið opnar klukkan 18:30
Verð 50 krónur.
Hægt verður að greiða með MobilePay.
Advertisement
Where is it happening?
Jónshús, Øster Voldgade 12, 1350 København K, Danmark,Copenhagen, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays: