Fúsballmót FÍT & Fúsa 2025

Schedule

Fri, 22 Aug, 2025 at 07:30 pm

UTC+00:00

Location

Gróska hugmyndahús | Reykjavík, RE

Advertisement
Föstudaginn 22. ágúst heldur Félag íslenskra teiknara (FÍT) og fúsballfélagið Fúsi (stofnað af nemendum við Listaháskóla Íslands) sitt annað árlega fúsballmót. Mótið verður aftur haldið í Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í Grósku, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík.
FÍT og Fúsi bjóða allt félagsfólk velkomið! Nauðsynlegt er að skrá sig og eru 2 saman í liði. Veitt verða gull-, silfur- og bronsverðlaun eins og áður. Í ár verða einnig veitt sérstök verðlaun fyrir bestu liðsbúningana.
Sjáumst hress og kát!
Skráning: https://forms.gle/6r2hohvPMSpsyHGr6
Fúsball hefur lengi verið heilög tómstund nemenda Listaháskóla Íslands og má rekja söguna aftur til ársins 2003. Fúsballfélagið Fúsi var stofnað af nemendum í grafískri hönnun við Listaháskólann árið 2022. Heimsmeistaramót grafískra hönnuða í fúsball (World Graphic Design Foosball Championship) var fyrst haldið árið 2004 í New York af hönnunarstofunni karlssonwilker inc. sem er rekin af Hjalta Karlssyni og Jan Wilker.
FÍT og Fúsi vilja styðja við og upphefja þessa ríku hefð sem hefur í gegnum árin verið góð afþreying og hluti af félagslífi grafískra hönnuða. Eða eins og segir í stefnuskrá Fúsa: „Fúsballborðið er vettvangur fyrir hönnuði til að koma saman og deila hugmyndum, visku og tilfinningum.“

https://www.instagram.com/teiknarar
https://www.instagram.com/f.f.fusi
Útlit: https://www.instagram.com/hlynur1234/
Advertisement

Where is it happening?

Gróska hugmyndahús, Sturlugata 6, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

F\u00e9lag \u00edslenskra teiknara

Host or Publisher Félag íslenskra teiknara

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Free Guided Tour in English \/ H\u00e1degislei\u00f0s\u00f6gn \u00e1 ensku
Fri, 22 Aug at 12:40 pm Free Guided Tour in English / Hádegisleiðsögn á ensku

Grasagarður Reykjavíkur

Symposium \/ Open Lab(108) - Spirits in Complexity & Intelligent Instruments
Fri, 22 Aug at 03:00 pm Symposium / Open Lab(108) - Spirits in Complexity & Intelligent Instruments

12 Tónar

ART PERFORMANCES
Free Supermarket
Fri, 22 Aug at 05:30 pm Free Supermarket

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

NONPROFIT
Vamp in Vik
Fri, 22 Aug at 07:00 pm Vamp in Vik

Torget

CONCERTS MUSIC
40.000 FET
Fri, 22 Aug at 08:00 pm 40.000 FET

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

Nova \u2606 Rise & Return
Fri, 22 Aug at 08:00 pm Nova ☆ Rise & Return

IÐNÓ

Benni Hemm Hemm: Sneriltrommus\u00f3l\u00f3
Fri, 22 Aug at 08:00 pm Benni Hemm Hemm: Sneriltrommusóló

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

ART MUSIC
Ghostbusters - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 22 Aug at 09:00 pm Ghostbusters - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

PARTIES ENTERTAINMENT
F\u00fasballm\u00f3t F\u00cdT & F\u00fasa 2025
Fri, 22 Aug at 07:30 pm Fúsballmót FÍT & Fúsa 2025

Gróska hugmyndahús

SPORTS
Mario Kart Tournament 23rd August
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Mario Kart Tournament 23rd August

Next Level Gaming

SPORTS TOURNAMENTS
ICE HAMMER ITC RTT VIII - 2025
Sun, 24 Aug at 09:45 am ICE HAMMER ITC RTT VIII - 2025

Nexus

HYROX M\u00f3tar\u00f6\u00f0in #3
Sat, 06 Sep at 01:00 pm HYROX Mótaröðin #3

Faxafen 12, 108 Reykjavík, Iceland

Warhammer 40k. 500 punkta m\u00f3t
Sat, 27 Sep at 12:00 pm Warhammer 40k. 500 punkta mót

Nexus

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events