FUNDARBOÐ TIL AÐALFUNDAR UNGÍKÓR ÍSLAND - LANDSSAMTÖK BARNA- OG UNGMENNAKÓRA Á ÍSLANDI

Schedule

Sun, 09 Mar, 2025 at 05:00 pm

UTC+00:00

Location

Domus vox | Reykjavík, RE

Advertisement

Við boðum hér með til aðalfundar félagsins UngíKór Ísland, sem hefur það
að markmiði að efla kórastarf barna og ungmenna á Íslandi og skapa vettvang fyrir samvinnu hérlendis og erlendis.
Hvers vegna UngíKór?
UngíKór mun sameina barna- og ungmennakóra í eitt öflugt félag þar sem unnið verður að sameiginlegum hagsmunum og verkefnum. Með því að skapa vettvang fyrir samvinnu og sterk tengslanet stuðlum við að uppbyggingu kórastarfs. Félagið mun vera hluti af stærri hagsmunasamtökum allra kóra á Íslandi, sem stendur til að stofna á árinu 2025. UngíKór mun leggja grunn að sterkara samfélagi kórsöngvara og leiðbeinenda á Íslandi. Meðlimir eru barna- og ungmennakórar á Íslandi en kórstjórar verða tengiliðir þeirra við samtökin.
Dagskrá fundarins:
1. Fundarsetning og kosning fundarstjóra og ritara.
2. Kynning á tilgangi félagsins og lögum.
3. Kosning stjórnar og varamanna.
4. Ákvarðanir um félagsgjöld og önnur mál.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að stuðla að uppbyggingu ungra kórsöngvara til að mæta og taka þátt í þessu mikilvæga verkefni.
Vinsamlegast staðfestið þátttöku með tölvupósti á [email protected]
Hlökkum til að sjá ykkur.
Advertisement

Where is it happening?

Domus vox, Laugavegur 103, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Ung\u00edK\u00f3r \u00cdsland - Landssamt\u00f6k barna- og ungmennak\u00f3ra \u00e1 \u00cdslandi

Host or Publisher UngíKór Ísland - Landssamtök barna- og ungmennakóra á Íslandi

It's more fun with friends. Share with friends

Discover More Events in Reykjavík

Stormgate \u00cdslandsm\u00f3t
Sun, 09 Mar, 2025 at 02:00 pm Stormgate Íslandsmót

Next Level Gaming

Kaffidagur 2025
Sun, 09 Mar, 2025 at 02:00 pm Kaffidagur 2025

Fella- og Hólakirkja

Celebrating International Women\u2019s Day: Food Potluck & Open Discussion
Sun, 09 Mar, 2025 at 05:00 pm Celebrating International Women’s Day: Food Potluck & Open Discussion

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

POTLUCK FOOD-DRINKS
 Sunday Funday! \ud83c\udf7b\ud83c\udf89
Sun, 09 Mar, 2025 at 07:00 pm Sunday Funday! 🍻🎉

Bankastræti 7, 101 Reykjavík, Iceland

Geir Lysne me\u00f0 Ragnhei\u00f0i Gr\u00f6ndal og Hilmari Jenssyni
Sun, 09 Mar, 2025 at 08:00 pm Geir Lysne með Ragnheiði Gröndal og Hilmari Jenssyni

Harpa

Mario Con 2025
Mon, 10 Mar, 2025 at 04:00 pm Mario Con 2025

Next Level Gaming

SPORTS TOURNAMENTS
South Park pub quiz
Mon, 10 Mar, 2025 at 08:00 pm South Park pub quiz

Stúdentakjallarinn

PUB-CRAWL
Bachatakv\u00f6ld \u00e1 \u00d6lveri; Carnaval theme(like Halloween, but not scary.)
Mon, 10 Mar, 2025 at 08:00 pm Bachatakvöld á Ölveri; Carnaval theme(like Halloween, but not scary.)

Sportbarinn Ölver

WORKSHOPS SHOPPING
\u00d6ndun og T\u00f3nheilun
Tue, 11 Mar, 2025 at 05:45 am Öndun og Tónheilun

Síðumúli 6, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

Morgunver\u00f0arfundur: Inns\u00fdn \u00ed gervigreind og sj\u00e1lfvirkni mannau\u00f0sm\u00e1la me\u00f0 50skills.
Tue, 11 Mar, 2025 at 09:30 am Morgunverðarfundur: Innsýn í gervigreind og sjálfvirkni mannauðsmála með 50skills.

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Green Days 2025 - Circularity
Tue, 11 Mar, 2025 at 11:00 am Green Days 2025 - Circularity

Háskóli Íslands

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events