Fræðimaður segir frá - Hjörleifur Stefánsson
Schedule
Wed Jan 28 2026 at 01:00 pm to 03:00 pm
UTC+01:00Location
Øster Voldgade 12, 1350 Copenhagen, Denmark | Copenhagen , SK
Advertisement
Hjörleifur Stefánsson arkitekt og fræðimaður í Jónshúsi ætlar að segja frá rannsókn sem Elín Ósk Hreiðarsdóttir fornleifafræðingur og Hjörleifur eru vinna að um sundlaugamannvirki á Íslandi frá fyrri hluta 20. aldar.
Allir velkomnir - aðgangur ókeypis
Á fyrri hluta 20. aldar var gerður mikill fjöldi sundlauga víðsvegar um Ísland og ofurkapp lagt á að kenna sem flestum sund. Upphafið má rekja til þjóðernis- rómantískra hreyfinga 19. aldar sem bárust til Íslands frá hinum Norðurlöndunum. Unnið er að rannsóknarverkefni þar sem heimildum er safnað um sundlaugamannvirkin. Mörg þeirra eru horfin en þau sem eftir standa eru skráð ítarlega og saga þeirra rakin. Á þeim grunni verður væntanlega hægt að meta menningarsögulegt gildi þeirra og ef til vill ákveða hvað varðveitt skuli.
Advertisement
Where is it happening?
Øster Voldgade 12, 1350 Copenhagen, Denmark, Øster Voldgade 12, 1350 København K, Danmark, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.



















