Framhalds námskeið í Vatnsmeðferð - Aguahara Stig 2

Schedule

Thu, 12 Feb, 2026 at 09:00 am

UTC+00:00

Location

Hátún 12, 105 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík, RE

Advertisement
⚪️ ---- AGUAHARA STIG 2 ----
⚪️ NÁMSKEIÐ Í VATNSMEÐFERÐ
Í vetur bjóðum við upp á Aguahara Stig 2, ætlað þeim sem hafa lokið Stigi 1 eða hafa reynslu af vatnsmeðferð.
Námskeiðið fer fram í hinni fallegu Hátúns sundlaug og byggir á öruggri og meðvitaðri vinnu undir yfirborði vatnsins.
Kennari er **Alexander Siebenstern**, sem leiðir þátttakendur í djúpa könnun á neðan yfirborðs upplifun Aguahara og þeim möguleikum sem þar opnast.
Í þessu námskeiði sköpum við meðvitað samfélag þar sem gefið er rými til að kafa djúpt, bæði líkamlega og andlega.

⚪️ HVER ER MUNURINN Á STIG 1 OG STIG 2?
Stig 1 einblínir á vatnsmeðferð á yfirborði vatnsins.
Stig 2 dýpkar vinnuna og kennir hvernig fylgja má skjólstæðingi undir vatnsyfirborðið, með áherslu á öryggi, flæði, sköpun og dans í meðferð.

⚪️ DAGSETNINGAR
• 12. febrúar til 16. febrúar
Takmörkuð sæti í boði – einungis 12 pláss.

⚪️ ÞÚ MUNT LÆRA
• Grunnatriði vatnsmeðferðar undir yfirborði
• Andlega og tilfinningalega þætti þess að vinna undir yfirborði
• Mismunandi aðstæður og rými sem mögulegt er að skapa
• Dans sem hluta af vatnsmeðferð
• Að dýpka og endurnýja eigin iðkun í vatni

⚪️ VERÐ
• 110.000 kr. fyrir allt námskeiðið
• 30.000 kr. staðfestingargjald greitt við skráningu
• Reikningsnúmer: 0513-14-402524
• Kennitala: 120578-5299
• 25 % aflsáttur ef þú kemur með vin (afsláttur á báðum miðum)
• 30% afsláttur í boði fyrir þá sem taka bæði Stig 1 og Stig 2.

⚪️ SKRÁNING OG NÁNARI UPPLÝSINGAR
Skráningar fara fram gegnum þennann link:
• https://forms.gle/fcjqR6DhypmW1KZw6
Öllum spurningum skal beint til:
• Olga Hörn Fenger
• +354 895 5009
[email protected]



⚪️ ---- AGUAHARA LEVEL 2 ----
⚪️ WATER THERAPY TRAINING
This winter we are offering Aguahara Level 2, intended for those who have completed Level 1 or have prior experience in water therapy.
The course takes place in the beautiful Hátún Swimming Pool and is based on safe and conscious work beneath the surface of the water.
The instructor is **Alexander Siebenstern**, who guides participants into a deep exploration of the underwater experience of Aguahara and the possibilities that open up there.
In this course, we consciously create a community in which space is held to dive deep—both physically and mentally.

⚪️ WHAT IS THE DIFFERENCE BETWEEN LEVEL 1 AND LEVEL 2?
Level 1 focuses on water therapy at the surface of the water.
Level 2 deepens the work and teaches how to accompany a client beneath the water’s surface, with an emphasis on safety, flow, creativity, and dance within the therapeutic process.

⚪️ DATES
• February 12–16
Limited availability – only 12 places.

⚪️ YOU WILL LEARN
• Fundamentals of underwater water therapy
• The mental and emotional aspects of working beneath the surface
• Different conditions and spaces that can be created
• Dance as part of water therapy
• How to deepen and renew your own practice in water

⚪️ PRICE
• ISK 110,000 for the full course
• ISK 30,000 confirmation fee paid upon registration
• Account number: 0513-14-402524
• ID number: 120578-5299
• 25% discount if you bring a friend (discount on both tickets)
• 30% discount available for those who take both Level 1 and Level 2

⚪️ REGISTRATION AND FURTHER INFORMATION
Please register through this link:
• https://forms.gle/fcjqR6DhypmW1KZw6
For any questions please contact:
• Olga Hörn Fenger
• +354 895 5009
[email protected]
Advertisement

Where is it happening?

Hátún 12, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Sauma, Hátún, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
Fl\u00e6\u00f0i - Vatnsme\u00f0fer\u00f0ir

Host or Publisher Flæði - Vatnsmeðferðir

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

N\u00fdtt \u00e1r, einfaldara l\u00edf | Kynning \u00e1 KonMari
Thu, 12 Feb at 05:00 pm Nýtt ár, einfaldara líf | Kynning á KonMari

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

ReykjaDoom: Grafn\u00e1r, Kastalar, Afturganga
Fri, 13 Feb at 07:00 pm ReykjaDoom: Grafnár, Kastalar, Afturganga

Sportbarinn Ölver

MUSIC ENTERTAINMENT
The Rocky Horror Picture Show - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 13 Feb at 09:00 pm The Rocky Horror Picture Show - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ROCKY-HORROR-PICTURE-SHOW ENTERTAINMENT
I Qigong l\u00edfsorka, heilun og gle\u00f0i - Grunnur a\u00f0 g\u00f3\u00f0ri heilsu og hamingju - Viltu l\u00e6ra og nj\u00f3ta?
Sat, 14 Feb at 01:00 pm I Qigong lífsorka, heilun og gleði - Grunnur að góðri heilsu og hamingju - Viltu læra og njóta?

Leiðin heim - Holistic healing center

HEALTH-WELLNESS
Endurvinnslan
Sat, 14 Feb at 02:00 pm Endurvinnslan

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

MUSIC ENTERTAINMENT
Princess stories and crafts: Borgarb\u00f3kasafni\u00f0 Gr\u00f3finni
Sat, 14 Feb at 02:00 pm Princess stories and crafts: Borgarbókasafnið Grófinni

Borgarbókasafnið

VALENTINES-DAY TRIPS-ADVENTURES
Myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn fyrir 7-9 \u00e1ra \ud83c\udfa8\u2728
Tue, 20 Jan at 03:00 pm Myndlistarnámskeið á vorönn fyrir 7-9 ára 🎨✨

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

ART WORKSHOPS
Glitrandi samprj\u00f3n
Tue, 20 Jan at 04:00 pm Glitrandi samprjón

Fákafen 9, 108 Reykjavík, Iceland

International gospel choir
Tue, 20 Jan at 06:30 pm International gospel choir

Fella- og Hólakirkja

MUSIC ENTERTAINMENT
Heklu\u00f0 taska
Tue, 20 Jan at 06:30 pm Hekluð taska

Bolholt 4 2. hæð, 105 Reykjavík, Iceland

\u00d3keypis prufut\u00edmi \u00ed s\u00f3l\u00f3salsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners
Tue, 20 Jan at 07:30 pm Ókeypis prufutími í sólósalsa -Free drop in class in SoloSalsa for beginners

Þórshamar, Brautarholti 22

WORKSHOPS DANCE
Fr\u00e6\u00f0slur\u00f6\u00f0 \u00d6B\u00cd: Fj\u00e1r\u00f6flun og marka\u00f0sm\u00e1l almannaheillaf\u00e9laga
Wed, 21 Jan at 04:00 pm Fræðsluröð ÖBÍ: Fjáröflun og markaðsmál almannaheillafélaga

Mannréttindahúsið

Bachata fyrir byrjuendur 1
Wed, 21 Jan at 06:00 pm Bachata fyrir byrjuendur 1

Dansskóli Köru

WORKSHOPS
KAP me\u00f0 Lifandi T\u00f3nfer\u00f0alagi & Cacao \u2728
Wed, 21 Jan at 08:00 pm KAP með Lifandi Tónferðalagi & Cacao ✨

REYR Studio

Double Decker Swing Dance Social
Wed, 21 Jan at 08:10 pm Double Decker Swing Dance Social

Tunglið Veitingar

WORKSHOPS MUSIC
Working Title \/\/ Anast\u00edna Eyj\u00f3lfsd\u00f3ttir \/\/ MA in Performing Arts
Thu, 22 Jan at 04:00 pm Working Title // Anastína Eyjólfsdóttir // MA in Performing Arts

Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

ART PERFORMANCES
Open Ceramic Studio 16:30 -21:30
Thu, 22 Jan at 04:30 pm Open Ceramic Studio 16:30 -21:30

Tryggvagata 17, 101

WORKSHOPS
\u00de\u00ednar bestu venjur 2026 | Dale Carnegie
Thu, 22 Jan at 05:00 pm Þínar bestu venjur 2026 | Dale Carnegie

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events