FIRST LEGO League keppnin 2025

Schedule

Sat, 08 Nov, 2025 at 01:00 pm

UTC+00:00

Location

Háskólabíó | Reykjavík, RE

Advertisement
Stóra Legokeppni grunnskólanna, FIRST® LEGO® League Ísland, fer fram í Háskólabíói laugardaginn 8. nóvember og munu 19 lið úr grunnskólum víðsvegar af landinu taka þátt!
Í ár fögnum við 20 ára afmæli FIRST® LEGO® League Ísland með stórglæsilegri keppni og dagskrá fyrir alla fjölskylduna!
Þema ársins er „uppgröftur“ (e. UNEARTHED) og munu liðin í FIRST® LEGO® League nota aðferðir STEM greina (vísindi, tækni, verkfræði og stærðfræði) og vinna saman að því að afhjúpa nýjar upplýsingar um okkur og samfélög okkar, allt til að byggja betri heim.
Keppnin stendur yfir frá um kl 9.30 um morguninn en í boði verður síðan fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna sem hefst kl. 13:00.
Vísindasmiðja Háskóla Íslands mun leiða gesti á öllum aldri inn í töfraheim vísindanna. Fornleifafræði HÍ og Árnastofnun bjóða upp á smiðjur, fræði og fjör og gestir eru hvattir til að spreyta sig á einföldum legóþrautum og grafa eftir gersemum í jörðu!

Einnig verður sýnt frá keppninni í streymi – nánari upplýsingar síðar.

Verið öll hjartanlega velkomin í Háskólabíó að fylgjast með æsispennandi keppni og taka þátt í skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Advertisement

Where is it happening?

Háskólabíó, Reykjavík, Iceland

Event Location & Nearby Stays:

Icon
Know what’s Happening Next — before everyone else does.
FIRST LEGO League \u00cdsland

Host or Publisher FIRST LEGO League Ísland

Ask AI if this event suits you:

Discover More Events in Reykjavík

Laugardagskaffi - Atvinnustefna \u00cdslands
Sat, 08 Nov at 10:00 am Laugardagskaffi - Atvinnustefna Íslands

Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, Iceland

Laugardagar eru fj\u00f6lskyldudagar
Sat, 08 Nov at 11:00 am Laugardagar eru fjölskyldudagar

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland

OPI\u00d0 H\u00daS hj\u00e1 Hekla\u00edslandi
Sat, 08 Nov at 11:00 am OPIÐ HÚS hjá Heklaíslandi

Lambhagavegur 29

MEET THE NEIGHBOURS - Scottish + Icelandic Showcase - IA Off Venue
Sat, 08 Nov at 12:30 pm MEET THE NEIGHBOURS - Scottish + Icelandic Showcase - IA Off Venue

Lucky Records - Reykjavik

MUSIC ENTERTAINMENT
Ertu a\u00f0 l\u00e6ra \u00edslensku? - Lei\u00f0s\u00f6gn \u00e1 au\u00f0skilinni \u00edslensku \/ Are you learning Icelandic? - Guided tour
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Ertu að læra íslensku? - Leiðsögn á auðskilinni íslensku / Are you learning Icelandic? - Guided tour

Aðalstræti 16, 101 Reykjavík, Iceland

EXHIBITIONS DOG
Huglei\u00f0ing og sams\u00f6ngur: Melkorka Edda Freysteinsd\u00f3ttir
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Hugleiðing og samsöngur: Melkorka Edda Freysteinsdóttir

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

\u00datg\u00e1fustu\u00f0 me\u00f0 Felix! Drottningin af Galapagos!
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Útgáfustuð með Felix! Drottningin af Galapagos!

Penninn Eymundsson, Skólavörðustíg 11

Syngjum saman \u00ed Hannesarholti me\u00f0 \u00de\u00f3runni Bj\u00f6rnsd\u00f3ttur f\u00e6rist til 8.n\u00f3vember
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Syngjum saman í Hannesarholti með Þórunni Björnsdóttur færist til 8.nóvember

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

FIRST LEGO League keppnin 2025
Sat, 08 Nov at 01:00 pm FIRST LEGO League keppnin 2025

Háskólabíó

What's Happening Next in Reykjavík?

Discover Reykjavík Events