Felix Bergsson og Drottningin af Galapagos
Schedule
Sat Dec 13 2025 at 01:00 pm to 01:30 pm
UTC+00:00Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland | Kopavogur, GU
Advertisement
Nýlega kom út bókin Drottningin af Galapagos en þetta er fyrsta sagan í bókaflokki um ævintýri systkinanna Freyju og Frikka. Felix Bergsson, höfundur bókarinnar, mun lesa æsispennandi kafla úr bókinni, svara spurningum í kjölfarið og sýna krökkunum fallegar myndirnar sem Kári Gunnarsson teiknaði. Felix ætlar svo að syngja nokkur lög sem allir þekkja og fá krakkana til að taka undir.
Gæðastund á safninu því LESTUR ER BESTUR!
English
Author and entertainer Felix Bergsson reads from his new mystery children's novel and sings a few songs.
Advertisement
Where is it happening?
Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland, Garðatorg 7, 210 Garðabær, Ísland, Kopavogur, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.







