Daniel Sloss: BITTER
Schedule
Thu, 19 Mar, 2026 at 07:30 pm
UTC+00:00Location
Háskólabíó | Reykjavík, RE
Advertisement
Ekki missa af tækifærinu til að sjá eitt stærsta nafn heims í uppistandi! Grín-súperstjarna Skotlands mætir aftur í Háskólabíói 19. mars með BITTER, splunkunýja og sjúklega fyndna sýningu.Daniel hefur ferðast með sýningarnar sínar til 55 landa (hingað til) og meðal annars selt upp níu leikhús tímabil utan Broadway í New York. Hann hefur verið í uppistandi meira en helming ævi sinnar og á leiðinni slegið fjölmörg aðsóknarmet og er nú orðinn einn söluhæsti grínisti á jörðinni. BITTER er hans þréttanda sóló-sýning.
Hann hefur gefið út uppistandssýningar á helstu streymisveitum, þar á meðal Jigsaw og DARK á Netflix, X og SOCIO á HBO. HUBRIS, X og „CAN’T“ er nú hægt að streyma á DanielSloss.com.
Við fögnum því að fá Daniel aftur til Íslands – nú stærri en nokkru sinni fyrr. Þessi sýning MUN seljast upp, tryggðu þér miða STRAX!
Sérstakur gestur er KAI HUMPHRIES.*
“Ósvífin, sæt og skörp” – New York Times
Miðaverð er 11.990 og selt er í númeruð sæti.
Nánari upplýsingar á senalive.is/sloss
Advertisement
Where is it happening?
Háskólabíó, Hagatorg,Reykjavík, IcelandEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.







