AÐVENTUHÁTÍÐ 2025 - BØLER KIRKJA Í OSLÓ
Schedule
Sun, 23 Nov, 2025 at 02:00 pm
UTC+01:00Location
Bøler kirke | Oslo, OS
Advertisement
AÐVENTUHÁTÍÐ 2025Íslenska kirkjan í Noregi býður ykkur hjartanlega velkomin í hlýja hátíðarstemmningu í Bøler kirkju í Osló þann 23. nóvember
kl 14:00.
Aðventuhátíðin er einn af hápunktum ársins í starfi Íslensku kirkjunnar í Noregi og þar er íslenskum jólahefðum haldið hátt á lofti.
Dagskráin er fjölbreytt að vanda, ljúf og hátíðleg jólatónlist, skapandi listasmiðja í jólaanda fyrir börnin, góðar hugleiðingar og jólastemning.
Tónlistarfólkið okkar Inga Þyri Þórðardóttir, Benjamín Gísli Einarsson, Bjarni Már Ingólfsson, LAFFÍ vokalensemble, Ískórinn og Litla Laffí flytja fyrir okkur hugljúfa tónlist og syngja okkur inn í aðventuna.
Að lokinni dagskrá mun Íslendingafélagið í Osló sjá um kaffi í safnaðarheimili í Bøler kirkju og þar er nú ekki verið að sletta rjómanum í þakið. Rjúkandi kaffi og notalegt spjall við náungann.
Hlý og kærleiksrík aðventustemning fyrir alla.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll!
Advertisement
Where is it happening?
Bøler kirke, Bøler Kirke, 0691 Oslo, Norge, Oslo, NorwayEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.











