🎄 Jólabingó Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn 🎅✨
Schedule
Sat, 29 Nov, 2025 at 11:00 am
UTC+01:00Location
Jónshús | Copenhagen , SK
Advertisement
Það styttist í árlega jólabingóið okkar, sem verður haldið í tveimur hollum yfir daginn 🎁Að venju verða glæsilegir vinningar í boði, mikið fjör og góð stemning!
Hægt verður að kaupa veitingar á vægu verði ☕🍰
🎟️ Verð og linkur á miðasölu verða auglýst síðar.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest og hefja aðventuna saman í góðum félagsskap! ❤️
Kveðja, stjórn ÍFK 🇮🇸
Advertisement
Where is it happening?
Jónshús, Øster Voldgade 12,Copenhagen, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.











