Þrettándagleði í Jónshúsi 2026
Schedule
Sat Jan 10 2026 at 01:00 pm to 05:00 pm
UTC+01:00Location
Jónshús | Copenhagen , SK
Advertisement
(hlekkur á miðasölu neðst i teksta)Karlakórinn Hafnarbræður, Kerrufitness og Katla - kennsla og ráðgjöf kynna:
Þrettándagleðin í Jónshúsi.
Við endurtökum leikinn frá fyrri árum og bjóðum upp á skemmtilega dagskrá fyrir alla fjölskylduna og höldum í íslenskar hefðir.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar á viðburðinum.
Í síðustu tvö skiptin hefur verið uppselt.
Hægt verður að kaupa léttar veitingar og drykkjarvörur, m.a. íslenskar pylsur.
Sést hefur til Grýlu á jólatónleikum og jólahlaðborðum í Kaupmannahöfn!
Instagram:
HAFNARBRÆÐUR
https://www.instagram.com/hafnarbraedur?igsh=bGNsbThmYXUzY3Nt
KERRUFITNESS
https://www.instagram.com/kerrufitness?igsh=MWx3OHRicHdjOTRoOA==
KATLA - KENNSLA & RÁÐGJÖF
https://www.instagram.com/katlakennslaogradgjof?igsh=MW80MjVhN3NwdHl1Yw==
Miðasala hér:
https://billetto.dk/e/threttandagledi-jonshusi-billetter-1769979?utm_source=organiser&utm_medium=share&utm_campaign=copy_link&utm_content=2
Advertisement
Where is it happening?
Jónshús, Øster Voldgade 12, 1350 København K, Danmark, Copenhagen , DenmarkEvent Location & Nearby Stays:
Know what’s Happening Next — before everyone else does.













![AySay [Support: Aland Z] - VEGAs \u00c5bningskoncert 2026](https://cdn-ip.allevents.in/s/rs:fill:500:250/g:sm/sh:100/aHR0cHM6Ly9jZG4tYXouYWxsZXZlbnRzLmluL2V2ZW50czIvYmFubmVycy9lNWZmYTc3MWY1OGIyNjAwNmY2YzgyYjNlMTllZmNhNDVkY2Q0MjJiNGJjYTNmNjhkZGQ4YmI0OTdiMTdiY2JjLXJpbWctdzEyMDAtaDYyOC1kYzE1MWIxNy1nbWlyP3Y9MTc2NzMwMTI0MA.avif)





